Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 33
f liefði verið ég, sem var álitin dáin og ® ði svo komið heim og fundið ástvin minn j-1. tau annarri. Það hefði sundurkramið Jarta mitt, Nin. Eins og ... eins og ég er uædd um, að ég hafi sundurkramið þitt.“ víU ^aS'®i votan vangann að liönd hans, °S -\iuian fann fyrir tárum hennar. En hon- Ulu var um megn að hughreysta hana; hann f^ki kysst tár hennar burtu eins og hann a i gerj. ^gur fyrr> Qg samt varð hann að a hana til þess að hverfa aftur heim til ^^ndrews. Hann gat ekki haft hjúskaparheill r° 11 r síns á samvizkunni ævilangt. Hann Sat heldur ekki látið Cathrine ásaka sig hfam á þann hátt sem hún gerði. Með ein- móti varð hann að fullvissa hana um, sV uu kefði enga ástæðu til þess að áklaga v^a a S18‘, enga ástæðu til að finnast hún hP!a «ek. Hann varð að segja henni, að hún i 6 ' ekki sundurkramið hjarta hans — og ^Un minntist orða Jill .... „Hvort í sínu getum við ekkert gert, en sameinuð get- 111 v i ö' þó komið í veg fyrir að líta út cins °9 flón.“ ^ var nú hættulega nálægt því að haga h i,<Mns °& flón, en varnarlausa stólkan sem an Ser ^rátandi upp að honum ... stúlk- s) Sem hefði átt að vera eiginkona hans í a l*ess að vera gefin Andrew. hP a.nn iyfti varfærnislega undir hökuna á kafákveðinn: „Þú þarft ekki að a aVggjur af mér, elsku Cathie mín, það ^ eS svarið. Heldur ekki vegna afturkomu irtn Mar ^ truise. Sjáðu til, ég er að því kom- jiý! 5^ sifta mig einhvern daginn. Ég er ^lpfaður. írprfiisf pínmit.t. nnnfl hi: ^ ur. Það gerðist einmitt núna í feUlu Við ... trúlofuðum okkur á leiðinni ugað. Hp?ahrÍ.Ue stapÓi á hann án þess að koma 01 Ói. En hún var hætt að gráta. 6. KAFLI '°kUm sagði Cathrine: „Jæja, Nin!“ Igdj °Uum heyrðist ekki betur en að henni hiJíís Þessa fregn. Hamingjunni sé lof, ^euui l ^lann’ l)a® var þó gott að ég sagði á })(, KUta og gaf henni þar með skýringu garð T- tilfinningum mínum í hennar tað ^ 1 e)nu var kann harðánægður með ÍIauuSanikomulag, sem þau Jill höfðu gert. rosti við eiginkonu bróður síns. _____ „Ég vissi, að þetta myndi gleðja þig, Cathie!‘ ‘ „0, Nin, að sjálfsögðu gleður það mig.“ Hún stundi lágt og brosti til hans eilítið vandræðalega. „Svo lengi sem þú ert ham- ingjusamur — raunverulega og af hjarta hamingjusamur.' ‘ „Það er ég,“ fullvisaði hann hana, en engu að síður átti liann bágt með að horfa í hin brúnu og spurulu augu hennar. „Þetta er heillandi stúlka — ég er viss um, að þér mun falla vel við hana.“ „Það er ég viss um, úr því að þú telur hana þess virði að giftast henni.“ Hún losaði sig frá honum, en sleppti þó ekki hendi hans. „Hver er hún, Nin, og hvenær get ég hitt hana ?‘ ‘ „Hún heitir Jill Arden. Hún ...“ „Áttu við frænku hennar Jcelyn Farqu- hars, áströlsku stúlkuna sem er í París við listnám?“ spurði Cathrine undrandi. Hann brosti. „Já, við urðum samferða hingað í lestinni í gær.“ „En ...“ Brún augu hennar urðu stór. „Hvað hefurðu þekkt hana lengi? Þú ... Þú hefur auðvitað kynnzt henni í Lon- don ...“ „E ... já.“ Ninian roðnaði eilítið, en hann bætti óðara við: „Við hittumst í samkvæmi hjá vinafólki Joss — Delage, Dupont ...“ Æ, ætlaði hann aldrei geta munað nafnið? „Pauline Delage,“ sagði Cathrine. „And- rew sagði mér frá því samkvæmi. Áður en hann fór þangað, minnir mig. En mér lieyrð- ist á honum, að hann færi þangað einsam- all. Þetta er ...“ „Þú hlýtur þá að hafa misskilið hann, Cathie. Við vorum þar báðir. Það var hug- mynd Andrews að við færum þangað, því honum fannst þetta vera samkvæmi, sem ég þarfnaðist. Og hann hafði rétt fyrir sér. Þetta var verulega skemmtilegt." „Það hlýtur það að hafa verið,“ sagði Ctahrine eilítið þvingaðri röddu. „En, Nin .. .“ Hún virti hann gaumgæfilega fyrir sér. „Ég á við ... að þú ert alveg viss, ha? Þetta er ekki neitt sem þú hefur lent í ... af til- viljun?“ Ninian leit undan. Af tilviljun, hamingj- an góða! Ef hún vissi nú sannleikann! ... En hann svaraði ákveðinn: „Ég hef ekki lent í neinu af einni eða neinni tilviljun, ISBLAÐIÐ 209

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.