Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 13
Svitinn spratt fram á enni hans. Kona — ^ginkona hans — og barn þeirra — voru uti í dimnxum skógnnum, þar sem úlfur og §aupa leita sér fæðu, kvalin af hungri. — fonx spratt á fætur, þreif í öxl Johns og sagði: jjJohn — vinur minn — við verðum að fmna þær, flýttu þér!“ Og vinirnir tveir, sem höfðu aftur fundið ' 0r annan, bjuggust enn einu sinni til þess ao bjóða hættunum byrginn saman. Snjórinn lá hvítur og harður umhverfis úsið og niður að skógarjaðrinum. Tunglið komið upp, birtan frá því og endurskinið jtl hvítri jörðinni gerði þeim fært að sjá a Ivel. Þeir fundu brátt fórspor — óregluleg °S reikul, sem lágu niður brekkuna, niður a skóginum og fljótinu. . ^0111 talaði ekki meira, en öll skilningar- Vlt hans voru vakandi. . ’jallandi ýlfur barst við og við frá skóg- gegnum næturkyrrðina — úlfurinn var vexðum. Og mennirnir hrukku við við hvert ýlfur. f'að skein eitthvað hvítt þarna við kjarrið i . Van það snjór — eða var það aðeins Ijós- Jarmi ? Þeir ganga hraðar — hlaupa — nei, etta hvíta er þarna enn þá. Það getur ekki e^ið snjór — hvað er það þá — skyldi-----? athleen hafði hnigið niður í skjóli við 0 kra kræklótta þyrnirunna. Hún hafði ekki komizt langt áleiðis — ekki nærri því eins langt og hún hafði hugsað sér, þegar hún flýði með barn sitt undan hörðum og illum orðum eiginmanns síns. En myrkrið, kuldinn, snjórinn — einveran og einstæðingsskapur- inn hér í þessari óendanlegu vetrarnótt hafði yfirbugað hana. Höfuðskýla hennar festist á grein — hún hékk þar eins og veifa —• og hún lét fallast niður í skjóli við runnann — þrýsti barninu upp að brjósti sér — og meðan tvö höfug tár runnu hægt niður kinn- ar Kathleenar, sofnuðu þær, hún og Lucy litla, — einar í auðninni. Þær vöknuðu ekki við ýlfrið í úlfunum, en næturgolan kallaði villidýrin á vettvang, ýlfrin gullu við um skóginn, og aðrir xxlfar svöruðu. Þeir nálgast hægt og varlega. Sult- urinn er mikiil, en óttinn við manninn er meiri. Og meðan grænleit, glóandi augu skima út í myrlrrið, meðan nasirnar þefa titrandi og varlega upp í vindinn, beygir Tom og vinur hans sig yfir Kathleen og barn henn- ar, sem eru sofandi. John tekur litl ustúlkuna varlega úr örm- um móðurinnar. Tom lyftir konu sinni npp — hann kyssir hana — hún brosir í svefni, þi’ýstir sér óafvitandi upp að honum. Og vinirnir tveir ganga hægt aftur til kof- ans. Myrkur lieimskautanæturinnar lokast ixti fyrir aftan þá. En þeir hafa fundið það, sem þeir leituðu að úti. Hann þurfti endilega að stanza og segja nokkur orð við liana. Ljósmyndarinn sá þennan hatt við hestaveðreiðar i Frakklandi nú nýlega. 5eimiLi SBLAÐIÐ 189

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.