Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 9
skilaboð: „Skipið er að sökkva. SOS-merkin dugðu ekki. Það er áreiðanlega úti um okk- nr. Má vera, að einhver finni þessa flösku euin góðan veðurdag“. Sérfræðingar athug- uðu brakið nánar og komust að því, að það var af bandaríska tundurspillinum Beatty, sem varð fyrir tundurskeyti undan Gíbraltar 6. nóvember 1943, og fórst. Arið 1953 fannst við Tasmaníuströnd ílöskupóstur frá tveim áströlskum hermönn- sem höfðu verið á herflutningaskipi á eii5 til Frakklands árið 1916. Móðir annars Piltsins þekkti strax rithönd sonar síns — lann hafði fallið í landorrustu árið 1918, Prjátíu og fimm árum áður en hún tók á m°ti þessari orðsendingu hans. ®n emi sjaldgæfari eru tilfelli eins og sag- an af japanska sæfaranum Chunosuke Mat- anyama, sem lagði af stað árið 1784 til að eita að leyndum sjóræningjaf jársjóði ásamt 4 öðrum mönnum. Skip þeirra fórst, og þeir biðu allir bana á kóralrifi einu í Kyrrahafi. En áður en Matsuyama lézt, auðnaðist hon- um að hripa upp stuttri greinargerð fyrir slysinu á viðarbút, sem liann tróð í flösku og varpaði í hafið. Svo einkennilega vildi til, að flöskuna rak einmitt til fiskiþorpspins Hiratatemura, þar sem Matsuyama hafði fæðzt. Það var árið 1935 — hundrað og fimmtíu árum síðar. En ekki flytur allur flöskupóstur frásagn- ir af dapurlegum atburðum. Fvrir nokkrum árum lét ástralskt verzlunarfyrirtæki varpa miklu magni af flöskum í sjóinn, í tilefni af 120 ára afmæli sínu, en í flöskunum voru samtals 5700 áströlsk pund í peningum, sem eru u. þ. b. 700,000 ísl. krónur. Síðast sást til þeirra á leið í áttina til Kap Horn. En hafstraumarnir eru duttlungafullir, og ekki er óhugsandi ,að einnig þú getir orðið fyrir því að finna eina af þessum flöskum, ef þú ert á gangi með sjó fram. astopol. Myrulin er af Crabb í froskmannsbúningi. •ezki rithöfundurinn Bernhard utton hefur nýlega gefið út 'úk sem }lann ngfnir; „Deildar- toringinn Crabb er á lífi‘ ‘. Eins °8 ttargir munu minnast, komu í,0lr Krutsi Uibera „ °> a beitiskipinu Ordsjikisje. n hionel Crabb fór þá í köfun- íg^e.r^ UU1 höfnina, þar sem skip- lil- Hutton heldur því fram í ov og Bulganin í op- heimsókn til Englands Crabb í gildru, og lionum hafi verið gefinn kostur á að velja á milli dauða eða vinna fyrir rússneska flotann. Hutton lield- ur því fram, að Crabb sé nú deildarforingi í rússneska flot- anum, undir nafninu Karablov, og liafi aðalbækistöðvar í Sev- liöfn við Beaulieu í Frakklandi. Til hátíðabrigða var japanskri djunku með fallegum stúlkum lagt á höfnina. Á myndinni sjást þær lieilsa áhöfn af tundur- duflaslæðara, sem einnig átti að taka þátt í hátíðahöldunum. hók si>mi að Bússar hafi leitt Nýlega var vígð ný lystisnekkju- Tízkuteiknarinn KeuDea Torres 1 París hefur látið gera þessar lilífar úr skotheldu plasti. Eeub- en telur að hlífarnar geti verið gagnlegar fvrir uppreisnargjarna stúdenta. ^ElMlLISBLAÐIÐ 185

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.