Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 25
úu svaraði fyrst síðari spurningu hans: ’’ leSai' liann valmar, þá segi ég honum, að ,,Uln ®tli sér að vera daglangt hjá Farquhar- jölskyldunni; það er hún oft. Og ég get sagt 0lium, að þú hafir verið dauðþreyttur og sofir. Hann þarf aldrei að sjá bréfið, sem 1111 skrifaði honum; það myndi aðeins særa ann> ef hann fengi að sjá það. Þú ættir að Y’ra kominn heim aftur í tæka tíð fyrir mið- egsverð — þú getur tekið landroverinn og eiið þangað rakleitt — og ég get á einhvern þút komið Andrew að heiman, svo að hann sjái þig ekki aka_ j hla6 Góði Nin> j3Ú verður a' i'jálpa mér. Ég reiði mig á þig.“ í sannleika sagt, amma,“ andmælti uiian. „Hvað í ósköpunum á ég að segja ' * ú'athrine ? Skilurðu ekki, að þetta er óvið- ra anlegt ástand ? Að ég get aldrei skipt mér neitt af því? Þegar allt kemur til alls ...“ »Kæri Nin,“ sagði gamla frú Guise. „Þú ?Cí/Í'Mr að skipta þér af því, eins og þú orðar bað ur því að það er vegna þín sem Cathrine ei farin að heiman! Þú verður að hitta hana gera henni ljóst, að þér er það jafnmikil anæS,ja og öllum öðrum, að hún skuli hafa j’1 zt Andrew ,- og að þú ásakir hana ekki, held- ,r v|ljir ag hún hverfi heim aftur. Það er ^nmitt vegna þess að hún óttast hvernig þú takir þessu öllu . ..“ . ^ún hélt áfram að tala, og Ninian hlustaði h lana með aukinni beiskjutilfinningu. En au hafði ætíð gert að lokum það, sem amma plls úafði beðið hann um. Og ef til vill, myndi wtb ' þre erine hlusta á orð hans, hugsaði hann v 1 ^ttur. Ef liún hafði farið frá Guise hans e8na; eing ()„ amma hans staðhæfði, þá var j'j skylda hans að gera sitt til þess að koma ^útunum aftur á réttan kjöl, ef ekki vegna n rews, þá vegna Catherinar sjálfrar. ha ann stóð á fætur. „Gott og vel,“ sagði g n stiittlega. „Ég skal fara, amma mín. ,Ár.iJOri samt ekki að lofa því, að ég hafi með mér.“ 0„ 'Íu'í a frú Guise rétti fram grannvaxna blp n'nú111Tlprýdda höndina eins og til að ir ^.Sa ^ann- »Blsku Nin, ég vissi að þú mynd- q 8era betta; ég vissi, að ég gæti treyst þér. ast au^VltaS muntu liafa lánið með þér. Ef- nrri. °kkl um það.“ Hún hrukkaði brýnnar éo .1'^ hún leit upp til hans. „Ekki vænti ^ a þú sért — fyrirgefðu orðalagið, góði Sí°tinn í Catherine ennþá, ertu það?“ tíEi Mili Ninian aftók það, næstum því of sann- færandi. „Og ég þykist vita, að það sé heldur eng- in önnur sérstök, sem þú hefur í huga ?“ hélt gamla konan áfram, en skipti fljótt um efni þegar hún sá svip hans. „Æ, ég er kjáni að vera að tala um þetta — hvernig ætti slíkt að vera! Annars átti ég ekki við þennan tíma sem þú varst norður í ísnum, heldur eftir að þú komst heim. Hittirðu enga á með- an þú varst í London?“ „Nei. Ég . ..“ Hann þagnaði skynidlega til að stilla skapsmuni sína, sem sífellt voru að komast í meiri æsing. Iíann gat ekki látið ömmu sína verða vara við það, að hann væri gramur. Iíún var áttatíu og sjö ára og gat áreiðanlega ekki gert sér grein fyrir því, hversu mjög hún hafði sært hann. Það liafði hiin reyndar aldrei getað, varð hann að viðurkenna ... „Ég hitti frænku Joce- lynar í lestinni,“ viðurkenndi hann. „Hún heitir Jill Arden. Hún er sú eina, sem ég hef hitt að máli, og ...“ „Jill Arden?“ Amman varð hugsi. „Ó, já, Joeelyn hefur talað um hana við mig. Hún er frá Ástralíu og hefur peninga eins og sand. Eða það hefur fjölskyldan hennar að minnsta kosti; hún á mikla landareign í Suður-Wales. Og þetta er listakona og falleg á að sjá, segir Jocelvn. Þú ...“ Blá augu lienar litu á hann og festu hann við sig. „Þú ættir nú að fara að liugsa um að kvænast, Nin, úr því þú ert kominn heim aftur.“ „Svo?“ gegndi Ninian. „Ætti ég það?“ Rödd hans var nokkuð hvöss, en það var ekki að sjá, að gamla konan tæki eftir því. „Já, það ættirðu,“ sagði hún ákveðin. „Það er mál til komið, að þú hafir einhverja kjölfestu. Og ég er hrædd um, að þú verðir að kvænast til fjár, ef óðalið atama á að verða áfram í ættinni eftir minn dag.“ Aftur blossaði gremja Ninians upp. Hann svaraði kaldhæðnislega og reyndi ekki að leyna því: „Ég þykist vita, að þér finnist Jill Arden vera heppilegt konuefni handa mér.“ „Nú, það er engin ástæða til að taka það óstinnt upp, Nin,“ leiðrétti gamla konan hann. „Ég hef aldrei hitt stúlkuna, aðeins heyrt Jocelyn minnast á hana. Hún er frá góðri fjölskvldu og á peninga. Ef hún er eins fögur og Jocelvn lýsir henni, þá sé ég SBLAÐIÐ 201

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.