Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 23
aElM ÍLISBLAÐIÐ Ef hún skyldi verSa svöng, þá er liún byrg af banönum, eða þyrst, þá gæti hún safnað vatni í höfuðfatið. <— Margur gæti ætlað að þetta væri ný tízka hjá nunnum, en svo er ekki. Stúlkurnar eru að leika í kvikmynd, sem verið er að gera á Miðjarðarhafsströnd Erakk- lands og lieitir „Picasso Summ- er‘ ‘. Stúlkan til vinstri heitir Michele Yibrol en til hægri Dayle Haddon. De Gaulle hefur látið í ljós vilja sinn um að París sé iirein borg, enda sést það nú á hinum mörgu sögufrægu byggingum borgarinn- ar. Myndin er tekin, þegar verið var að hreinsa og lagfæra Notre Dame kirkjuna. Maðurinn heitir José Domato og er fulltrúi Spánar á alþjóða- samkeppni um bezt vaxna mann- inn. Keppnin fer fram í New York og Miami í Bandaríkjun- um. —» Ekki er vitað hvort það hefur verið ósk ljósmyndarans eða bandarísku kvikmyndaleikkon- unnar Bitu Gam að myndin var tekin af henni í þessari stell- ingu. Hún hefur að undanförnu verið í fríi í Nice í Monaco.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.