Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 15
Tími hamingjunnar Eftir EUBY M. AYRES Það var fjögurra daga ástarsaga. Ekki svo ^ skilja, að þau hafi hitzt fyrsta daginn og P°tið af stað fjórða daginn til Gretna Green iul tess að ganga í hjónaband, eins og heyrist 11111 blóðheitt ungt fólk í rómantískum frá- Seguin. Þannig fóru þau ekki að. , ^>an hittust í húsi sameiginlegrar vinkonu v Ulum bæ við ströndina, og þau voru nær ■PVl látin eiga sig í félagsskap hvort við ann- a^, 1 fjóra, langa hamingjuríka daga. Hús- ^óðirin, ung, nýgift frú, sem hafði boðið Peim, virtist líta á, sjálfa sig sem löggiltan 1 •!°nabandsmið 1 ara — og hvarf alveg af sjón- arsviðinu á mjög blygðunarlausan hátt. Þau mörgu höfuðverkjaköst, sem hún fékk á þess- 'U fjórum dögum, voru sannarlega til þess iallin að valda áhyggjum. Ungi maðurinn og unga stúlkan gengu og °mðu saman, bæði í sólskini og tunglsljósi, )ÍUl leituðu að skeljum og steinum milli klett- anna, þegar lágsjávað var, og þegar hásjáv- , var) hlustuðu þau á gáruniðinn við fætur aina, 0g að minnsta kosti öðru þeirra var etta eins og forsmekkur himinsins. iún var allrómantísk, ung stfilka og hana j_a Ul alltaf dreymt um, að karlmaður mundi U"a inn í tilveru hennar og breyta henni "ránm og leiðinlegum hversdagsleika í ljómandi sólskin, en hún hafði þó aldrei hugs- að sér, að nokkur gæti uppfyllt hana svona algjörlega, eins og Nigel Atherton gerði, þeg- ar hann með breiðar herðar sínar lokaði allt annað úti. Hún elskaði manninn, og henni fannst, að hún þyrfti einskis framar að óska sér í þess- um heimi, ef hann vildi elska hana aftur á móti. En það gerði hann því miður ekki. Hann gekk við hlið hennar þessa fjóra ljómandi daga án þess að hafa hugmynd um tilfinn- ingar hennar. Hann var strangur og alvöru- gefinn og gekk með upplyftu höfði og sterk- um herðum, sem voru tilbúnar að mæta mót- spyrnu alls heimsins, en hann sá eklti, að ástin — hið bezta, sem unnt er að bjóða manni — gekk við hlið hans. „Ég fer á morgun,“ sagði hann að kvöldi þriðja dagsins, er þau voru á gangi eftir gullnum sandinum um sólarlag og hafgolan lék sér að ljósu hári ungu stúlkunnar og kom henni til þess að sveigja grannan líkama sinn að unga manninum. „Já,“ sagði hún, „ég veit það.“ Hann leit á hana. „Haldið þér, að þér munið sakna mín,“ spurði hann. ég gamlar œskustöðvar á. ■ jrga fossinn ég þig standa sá. áum steini hafði’ eg litla hiS, a leVrði’ eg að þú rœddir fossinn við.“ Sv ^fnninn ungi svarið þannig tér: » 171 si°n var blind. Æ, fyrirgefðu mér. ,n H e9 get H ert öðrum gefin, góða mey, ei lifað. Vertu sœl, ég dey.“ ’v ’ L'inur minn, ég vera með þér vi ,{°hV.ora ást ei slitið fái Hel. þar arur>l f°ssins finna munum gric ■'aniar aldrei skilja þurfum við fLlSBLAÐIÐ Þá vafði sveinninn ýturefldum arm hið unga sprund, og þrýsti sér að barm, Á rjóðar varir rétti mjúkan koss, með römmu afli steypti þeim í foss. Allt er kyrrt, og ekkert lieyrist hljóð, aðeins fossinn kveður sorgarljóð yfir þeim, sem unnast hafa heitt, lijörtum tveim, sem skilið fœr ei neitt. Ó, heyrið feður, ef þér eigið börn, mót ást og tryggð ei stoðar nokkur vörn, því engin bönd, og ekkert það er til mót afli því, sem sterkara’ er en Hel. 191

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.