Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 17
sejarins við strönclina, ungu stiillmnnar, vernig brosið hennar var, og hann gleymdi stundarkorn bæði London og dimmri skrif- stofunni og dró djúpt andann við tilhugs- Ull*na um bylgjur hafsins, ferslca loftið og grannvöxnu stúlkuna, sem hafði gengið tvö skref við hvert, sem hann gekk, á löngu liðnum dögum. Hann mundi einnig, að þrír langir mán- n.ðir v°ru liðnir síðan, og að hann hafði aldr- U1 skrifað — hann fór að brjóta heilann um, yað hún hefði hugsað um hann, og hvort lnn hefði gleymt honum. Þau höfðu verið mjög góðir vinir, þó að han hefðu þekkzt aðeins í fjóra daga, og °num fannst, að hann hefði ekki laðazt <)lla að nokkurri manneskju. Hann liugs- ,<u nin gönguferðirnar á ströndinni snemma a rnorgnana og þau mörgu skipti, sem hún afði staðið við hlið hans á hamrinum, þegar ranð sólin hneig í hafið, og hann heyrði aft- Ur fyrir sér rödd hennar. Og allt í einu fann ann> að hann yrði glaður, ef hún myndi eumig eftir þessu — og honum. Hn hann hafði aldrei skrifað, og hún var arfat. Hann brosti ósjálfrátt, þegar hann nunntist þess, hvernig hún sneri höfðinu, lpgar hún reiddist og lyfti upp með fyrir- ’fningarsvip litlu ákveðnu hökunni sinni. , Hann gat vel hugsað sér, að hún mundi líta nann sem ókunnugan mann, ef þau hitt- Usf af tilviljun aftur. ^therton var ekki hégómlegur maður, en ?ar hann sökkti sér niður í minningarnar rn_ þessa fjóra daga, komst hann ekki hjá 1 að muna eftir löngunarfullu, gráu aug- ^nm, sem höfðu liorft á hann, daginn sem arm fór burt jjann hafði hugsað um það ^ estinni á leiðinni til London, en svo hafði v^nrr gieyrnt því. Það gerði málið aðeins ra’ a^ hann mundi eftir þessu núna, því ef hún hafði nokkurn tíma kært sig vit- ij1. 11 rn hann, höfðu síðustu þrír mánuð- al1 lr areiðanlega nægt til þess að eyðileggja ailt saman. í i^?erton andvarpaði og leit í kringum sig SPrn ,'n^e^ri verzfunarskrifstofunni í London, ari -1101111111 fannst enn leiðinletrri og litlaus- Sarnanburði við þessar sólbjörtu minn- h(J var orði<5 framorðið, þesar hann kom 1111 ^etta kvöld, en hann settist samt niður TT------------- til þess að skrifa Daphne Hilier. Hann skrif- aði bréfið þrisvar sinnum, en það var alltaf jafn tyrfið og formlegt. Ilann sagðist vona, að henni liði vel og að hún fyrirgæfi hon- um, að hann skyldi ekki hafa skrifað fyrr, en hann hefði verið mjög önnum kafinn. Hann fann, sér til örvæntingar, að orðin mundu láta í eyrum hennar ,eins og það, sem þau voru — léleg afsökun, en eitthvað varð hann að segja, hann gat ekki skrifað henni blátt áfram, að hann hefði gleymt henni. Og hvernig gat hann búizt við, að hún tryði því, að vanrækslunni, sem hann liafði sýnt lienni síðastliðna þrjá mánuði, hefði allt í einu verið sópað burt af endurminn- ingunni um dagana fjóra og undarlegri þrá eftir henni? Hann endaði með því að segja, að liann vonaði, að hún hefði ekki gleymt honum, og ef hún kæmi nokkurn tíma til borgarinnar, yrði hún að láta hann vita um það, svo að þau gætu hitzt aftur. Hann hafði gleymt utanáskrift hennar, og ])egar hann var að leita að henni, fann hann pappírsmiða, sem hún hafði skrifað á nafn- ið á bók, sem hún vildi gjarna lesa, og hann hafði lofað að senda lienni frá London. Því hafði hann þá líka gleymt! Hann roðnaði af blygðun, þegar hann stóð með litla miðann í hendinni. Iívað hlaut hún þá að hugsa um hann? Honum fannst nær því, að hann gæti ekki verið þekktur fyrir að skrifa henni eftir þögn þessara mánaða. Hann stóð á báðum áttum með bréfið í hendinni, en svo sá hann allt í einu augu hennar fyrir sér, þegar hann var að lcveðja hana, og þegar hann hafði látið litla pappírs- miðann í veski sitt, gekk liann út og lét bréf- ið í póstkassann. Viku seinna fékk hann það endursent frá pósthúsinu með árituninni: „Viðtakandi óþekktur". Þegar hann stóð með bréfið í hendinni, fannst honum allt í einu, að heim- urinn væri auður og tómur. Það rann upp fyrir honum á þeirri stundu, að til væri annað að lifa og berjast fyrir í heiminum en peningar, en hann hafði látið þetta annað fara frá sér, þegar hann hafði það. Hann hafði haft bamincrjuna í lófa sín- um í fjóra daga. hann hafði opnað fingurna og látið hana detta. Hann reif bréfið í tætl- ur og fleygði því í arininn. HlSBLAÐIÍ) 193

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.