Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 21
»Ó, hamingjan góða!“ sagði unga frúin °o liorfði með aðdáun á hann. Hún hafði fengið vilja sinn alla vikuna sem liðin var, og hún hafði í raun og veru urðað sig á, að hann skyldi fallast á óskir ctinar, en í dag var myndugleikahreim- !lr 1 rödd hans, og hún hafði aldrei séð hann Dafnákveðinn á svip. »A meðan hún var veik,“ hélt hann áfram, ■'Ueyddist ég til þess að bíða, en nú getur Pað ekki haldið áfram lengur. Ég veit, hvað 1,U1 hugsar um mig, en ef hún er orðin jrógu hress til þess að verða flutt af sjúkra- usinu, er hún líklega einnig nógu hress til hess að heyra það, sem ég hef að segja.“ »Það er skömm að því, að þér skylduð ekki ata hana heyra það svolítið fyrr,“ sagði Unga frúin þurrlega, „hugsa sér alla þá Sorg, sem þér hefðuð getað hlíft okkur við.“ Atherton svaraði ekki. Hann liallaði sér a eins aftur á bak í stólnum og starði ör- ^dnaður fram fyrir sig. , ”®n,“ hélt Irún áfram, „ég sæki þá Daphne ' ukkan þrjú, og við verðum auðvitað í gisti- 1Sln,i í nótt og förum ekki heim fyrr en á |"0rguii. Þér getið komið klukkan sex, ég ,e. einkadagstofu, og ég skal gera mig 0sýnilega “ "I’akka yður fyrir,“ sagði Atherton, sem ^tekki stillt sig um að brosa. Hún stóð á fætur og hneppti að sér loð- kraganum. ,,Og þér megið trúa því, að ég er fegin að (,era laus við London,“ sagði hún, „kuldi b þoka livern einasta dag.“ un ruddi úr sér þessum kveðjuorðum í ^yrnnum: ''Jer eruð ekki nándar nærri nógu góður anda henni, skuluð þér vita,“ sagði hún. ^ Veit, að ég er það ekki,“ sagði Ather- ftzt aU^mDnkur. „Og ég hef ekki heldur eign- 2 hana ennþá,“ bætti hann við og and- VarPaði._____ ^arna kvöldið stóðu þau, liann og Daphne, nr andspænis hvort öðru. sáu *tfa ^lllin hafði ekki kveikt ljós, og þau Un ,v°rt annað aðeins í rauðum bjarman- m frá arninum. stó,a^ Btóð upp úr djúpum hæginda- n nimh þegar hann gekk yfir gólfið, en e].j! lof8u ekki heilsazt, og ef það hefði Verið vegna föla andlitsins hennar og lií biðjandi augnaráðs hans, hefðu það alveg eins getað verið ókunnugar manneskjur, sem hittust. En svo rétti Atherton fram liand- leggina í áttina til liennar yfir herbergið, sem upplýst var af eldinum. „Fyrirgefðu mér,“ sagði hann hásum rómi, „viltu fyrirgefa mér, Daphne?“ Og Daphne, sem hafði ákveðið að vera kuldaleg, drembilát og fráhrindandi, ef þau hittust aftur, gleymdi ákvörðun sinni, því að hún var magnlítil, og hann var nú einu sinni maðurinn, sem hún elskaði, og þess í stað hné hún grátandi niður í stólinn. En þó að það væri ákaflega freistandi fyrir Atherton að ganga til hennar og taka hana í faðm sinn, magnlitla og hjálparvana sem hún var, neyddi hann sjálfan sig til þess að standa kyrr, þangað til hann hafði sagt sögu sína til enda. Iíann sagði frá öllu, meira að segja því, sem unga frúin hafði sagt um morguninn. Daphne leit ekki upp, þó að grátur hennar hefði stöðvazt, á meðan hún hlustaði á hann, og þegar hann þagnaði, varð löng þögn í herberginu. Loksins, eftir eilífðar tíma, heyrði hún hann hreyfa sig og vissi, að hann stóð við hlið hennar. „Ef þú getur fyrirgefið mér,“ sagði hann, „ef þú getur fyrirgefið mér, talaðu þá við mig — talaðu við mig, elskan mín.“ Hiin lyfti andliti sínu, sem enn var vott af tárum, upp til hans. „Ó,“ sagði him, ,elskar þú mig í raun og veru? Elskarðu mig í raun og veru?“ Einmitt þegar svanurinn var á leiðinni niður að Genfarvatni rakst liann á þetta skilti. Og eins og sjá má á myndinni varð liann mjög liissa, því að á því stendur, að það sé strang- lega bannað að baða sig í vatn- inu. Hisblaðið 197

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.