Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 14
"Astin er sterkari en hel„ 1 síðasta tölublaði Ileimilisblaðsins birtist blaðinu nýja uppskrift, sem sýnir, að mikið Fosskvæðið, en nú hefur frú Sigríður Ein- hefur vantað í kvæðið, og einnig ber það ann- arsdóttir, Urðarteigi 17 í Neskaupstað, sent að nafn eins og lesendur sjá. Eitt sinn um þögla aftanstund, er öll nátúran festi blund, viö gullinn foss í gljúfrum há einn gráti þrunginn lialur lá. Hann höfði þreyttu hallaði’ að hörðum steini, við raust hann kvað. Eitt andvarp leið frá hjarta liljótt, það heyrði aðeins þögul nótt. Þar liáði’ hann einn sitt harða stríð að hugsa margt um liðna tíð. En innst í hjarta sorgin sveið hann sönginn hóf á þessa leið: „Nú gleði sviptpur aleinn eg einmana reika lífs um veg. Faðir og móðir, mœtust, er, í myrkri grafar hulin mér. Eg þekkti ei sorg, ei svik né tál en söng um ástar töframál, samstillt við fagran fuglaklið, fossbúans dimma hörpunið. Við þann foss, hjá þýðri hrund ég þreyði marga aftanstund. I ástarsœlum unaðsdraum œstum frá skilinn heimsins glaum. Þá lifði von í hjarta hrein er harma mýkti’, og sérhvert kvein. En fossinn söng við Sjafnar ró og svása liörpustrengi sló. En sú er liðin sœlustund, nú sofna vil ég hinzta blund. Ó, foss minn kœri, t faðmi þér, þú frið og ró skalt veita mér.“ Svo stóð hann upp og starði fossinn á hinn sterka, mikla, er valt af bergi há. llann heyrði fagran hörpu- óma -söng frá Huld, svo undir tók í klettaþröng. Hann lieyrði kallað, kallað vera á sig: „Æ, kom þú hér, og leiktu þér við mig. Ilér geturðu’ alltaf hlustað á minn söng í helgri ró, þér finnst ei tíðin löng.“ Þá sveinninn ungi svarið þannig bjó: „Það svo mun bezt, ég er að leita að ró. 0, hulda, Huld, ég hníg t faðminn þinn. Ó, himnaguð, þér fel ég vanda minn.“ „Ó, bltði vinur, bíð þú litla stund.“ Að baki honum mœlti ’ið unga sprund Um leið og mjúkt, hún lagði hendur smá með Ijúfu brosi, herðar sveinsins á. ■ „Ó, Sigrún, Sigrún. Hvers vegna ertu hér> sem hefur fals og fláráð bruggað mér? Þú blygðast ei að byrlast liinztu stund hið banvœna’ eitur mína’ er liryggir lund■ „Ó, tal ei svona,“ meyjan mælti hrygg, „ég mun þér frarn t dauðann reynast tryöQ' En liafi’ eg fals og fláráð bruggað þér, þá fyrirgefðu, hjartans vinur, mér. Minn harði faðir liafði bannað mér mitt hjarta’ og ást að gefa mcetti’ eg þér' Hann gaf mig þeim, sem gat ei elskað é(J> að giftast honum neyða lét ég mig. Það var í gœr, að gift ég lionum var. Eg gekk á burt t nótt, þvt sorg ég bar í hjarta, vegna þtn, sem þráði’ eg mest. En þú varst liorfinn, sem ég unni bezt. 190 HEIMILISBLA515’ J

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.