Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 19
getiu- veitt einhverjar upplýsingar um, hver ún er, herra,“ hélt hann hægt áfram. „Mr. iger Atherton og utanáskriftin hérna. Þess ''egna var ég- sendur hingað til þess að koma >neð yður með mér til baka, ef þér væruð Nigel Atherton.“ )jÞað hlj'tur að vera misskilningur,“ sagði therton í flýti og tók spjaldið upp af horð- lllu> »það hlýtur að vera einhver annar Ath- <nfon; Ég —“ Hann þagnaði og rannsak- a i litla spjaldið nánar. I*að var snjáð og óhreint, og hornin vorn eygluð af því að liggja lengi í veski. , -^therton leit upp og á manninn. „Þetta er raun og veru eitt af spjöldunum mínum,“ ^agði hann, ,,en hver stúlkan getur ver- 10__“ Nann þagnaði snögglega, ýtti stólnum aft- a bak og spratt á fætur, eins og honum ,efði allt í einu dottið eitthvað í hug. Hann j.ar spjaldið með titrandi fingrum upp að Josinu frá leslampanum. Það varð andar- a s l’Ögn, sem aðeins var rofin af hávað- anum af götunni fyrir neðan og hrópum frá 8°tudrengjunum, sem hlupu fram og aftur e hjósker og lýstu fólki gegnum þokuna. ■. 1 n sv° gaf Atherton skyndilega frá sér fvæntingarstunu, því að aftan á spjaldinu 0( u nokkur orð með rithendi, sem hann hafói að aðeins séð einu sinni áður — það er „ Sf;gja á pappírsmiðanum, sem hann hafði að i . fvr(r tveim mánuðum, þegar hann var ^°>ta að utanáskrift Daphne Hilier. • orðin, sem hann lás nú aftan á sínu Sj?'n nafnspjaldi, sögðu honum nii hrein- Un) n.lísfe«a l);ið, sem hann hafði haft grun j 1 augum hennar sumardaginn, er hann ac di hana í litla bænum við ströndina. ^disveinninn frá sjúkrahúsinu sagði að”i^^r f'nnst) að við ættum heldur að reyna er Sein 1 VU/itunX m-iuui 1 ' J ’°nia okkur af stað, vegna þess, að konan 'nikið slösuð, ef þér eruð þá sá maður, á að taka með mér. ert°n svaraði ekki, en svipti upp hurð- á 0"+°^ Var hominn niður tröppurnar og út nri Ul'a ' Þ°hnna og kuldann, áður en mað- gotv'1 'Ulfð' Iengið tíma til þess að upp- * ^ að hann var einn í herberginu. hiis erfon hafði aldrei fyrr komið í sjúkra- þeo,^r°g hjarta lians herptist saman af ótta, e r hann gekk á eftir hjúkrunarkonunni niður eftir gangaflækju til deildarinuar, þar sem Daphne lá. Augu lians grátbændu um svar við spurn- ingunni, sem hann þorði ekki að bera fram með vörum sínum, og- hjúkrunarkonan sagði vingjarnlega: „0, ég held, að þetta sé ekki mjög slæmt, en hún var meðvitundarlaus, þangað til fyr- ir fáeinum mínútum. Ég held, að hún geti nú áreiðanlega þekkt yður.“ Atherton hefði gjarnan viljað vita, hvern hjúkrunarkonan áleit hann vera, en hún opn- aði d.vrnar, áður en hann gat sagt nokkuð, og liann gekk á eftir henni. Hann sá eins og í draumi langt herbergi með mörgum rúmum og margar hvítklædd- ar hjúkrunarkonur, sem voru að koma og fara, en hann sá eklti neitt ákveðið fyrr en hann stóð við gaflinn á rúmi, sem var að hálfu leyti hulið af lilíf, og í rúminu lá Daphne. Iijúkrunarkonan vildi vekja hana, en Ath- erton stöðvaði hana. „Nei, snertið hana ekki,“ sagði hann, „hún þekkir mig ef til vill alls ekki — það er svo langt síðan við hittumst — lofið mér sjálfum að tala við hana.“ Hjúkrunarkonan leit svolítið undrandi á liann, en hún var vön við, að ýmislegt und- arlegt gerðist, og hún hafði ef til vill líka lesið orðin á litla spjaldnu, svo að liún gekk rólega á brot, og Atherton stóð einn eftir og horfði á hreyfingarlausa stúlkuna og var í allt of mikilli geðshræringu til þess að vita, livað hanu átti að gera. Hann langaði mest til þess að taka liana í faðm sinn, en hann þorði það ekki, því að þótt hún hefði einhvern tíma kært, sig um hann, var hann ekki nægilega hégóm- legur til þess að. halda, að hún gerði það ennþá ... eftir það sem gerzt hafði. En á þessari stundu var hann eini vinur hennar, og þó að aðrir væru til, sem kærðu sig um hana og mundu sakna liennar, vissi liann ekki, hvar hann ætti að finna þá. Svo virtist, sem forlögin liefðu að lokum gefið honum liana aftur, og sú hugsun gerði hann rólegan. Hann beygði sig niður og lvfti blíðlega upp annarri litlu hendinni með sinni. „Daphne,“ hvíslaði hann. Ilann hafði aldrei fyrri kallað liana með fornafni, en nú kom það alveg af sjálfu sér. SBLAÐIÐ 195

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.