Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 35
Viðv sem vinnum eldhússtörfin Nú er tími berja og grænmetis. Það er mikil f°t fyrir þær húsmæðnr sem hafa tök á ^ sulta ber og búa til berjasaft, svo maður an nú ekki um fjörefnin. Bláberjasaft. 4 1 bláber lkt 1 vatn sykur ?erin oru hreinsuð og soðin í klst í vatn- og lögurinn mældur. í 1 1 af legin- ^ barf kg sykur. Sykurinn og löguriun J f saman í 14 klst. Froðan veidd vel ofan • fekið af eldinum og hellt á flöskur, tappi a mn j 0g iakkag sjrax yfjr gezt er ag geyma °skurnar á þurrklofti og er þá ekki nauð- Jlnegt að lakka yfir þær. Heil bláber (mauk). V2 kg bláber 1% dl vatn V2 kg sykur 61111 eru hreinsuð mjög vel. Þau mega ekki marin- Sykurinn látinn í vatnið og þeg- j , ann er runninn eru berin sett út í. Soðið láf *?ln' ^erin S1U® ^ra a gatasigti og berin ln 1 yel hreina og þurra krukku, saftin síð- Sm •S°^ln 1 10—20 mín., og hellt yfir berin. tl| lorpappJr settur yfir eins og við annað t]r"11 Vt l»orðað með steik og öðrum kjötrétt- v ’ eiQuig er það gott með pönnukökum og urauði yfirlejtt ■w, Niðursoðin bláber. f J^áber eru þVegin vel og í 1 kg af berjum úer-3 an<lað 150—-200 gr af sykri á meðan l^.ln ,ern vot eftir þvottinn. Síðan eru þau bei>n 1 vel krein glös eða flöskur. Undir blá- Ur ^etllr rnaður vel notað venjulegar flösk- ta’ y6®lla Þess hve berin eru smá. Bómullar- j v 1 aliun í flöskurnar og þær settar niður c?*’ en PaPPÍr hafður í botninn á pott- sUð/ /^'^'an er vatnið látið komast allt að ^in ivr og látin vera þannig í 20 án j,' 1 a®ur getur einnig soðið bláber niður lökkJðUrs- TaPPÍ er settur í flöskuna og hún Krcekiber. Krækiber j asúpa V2 kg krækiber IV2 1 vatn 100 gr sykur 35 gr kartöflumjöl lieill kanill Ivrækiberin eru bezt í súpu eða saft, ef þau hafa frosið. Berin eru hreinsuð og soðin í vatninu með kanel í eina klst., síðan síuð. Kartöflumjölið er hrært í köldu vatni, hrært út í súppuna þegar hún sýður, og suða látin koma upp aftur. Sykur látinn í eftir geð- þótta. Borðað með tvíbökum. Krœkiberjasaft. Berin þurfa að vera vel þroskuð. Þau eru hreinsuð og þvegin, hituð við hægan eld, þar til þau springa. Síuð í þéttu líni. í einn lítra af saft þarf 1 kg. af sykri. Sykrinum blandað í saftina, og látið standa þar til sykurinn er bráðnaður. Þá er saftin hituð aftur þar til sýður, og froðan veidd vel ofan af. Flösk- urnar eru þvegnar vel, þurrkaðar og hitaðar inni í ofni, saftinni hellt í þær, tappi settur í og lakkað yfir. RauSberjahlaup 1., (Ribsber). 1 kg rauðber 1 kg sykur 1 dl vatn Berin hreinsuð og þvegin vel. Látin í pott með sykrinum, vatninu hellt á og hitað við skarp- an eld 0g soðið í 2 mín. Hellt í þétta línsíu og látið síga niður í krukku. Þannig má búa til öll berjahlaupp. Bundið yfir krukkurnar. Rauðberjahlaup, 2. Berin mega ekki vera of mikið þroskuð. Strax og búið er að tína þau, eru þau hreinsuð mjög vel og soðin í krukku á sama hátt og getið er um við tilbúning rauðmerjamauks. Hellt í hreinan héttan línpoka og látin lianga yfir íláti, þar til allur safi er siginn úr berjunum. Verði saftin eigi nógu tær, er hún síuð tvisvar. Þá er saftin mæld. f einn lítra af saft þarf 1 kg. af sykri. Bezt er að nota molasylcur. MlLi SBLAÐIÐ 211

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.