Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 31
stóS fyrir utan dyrnar að Laidlaws, eftir a hafa hringt þangað áður og boðað komu flna- Eftir egg beikon ásamt kaffi á krá, a "' Jill kvatt hann og farið í landrovern- P iii Lorne. En það þýddi reyndar, að * 111 ian hafði brennt allar brýr að baki sér; p . ef Cathrine vildi ekki fara heim til uise ásamt honum, yrði hann að fara heim afiur með lestinni ... Caidlaw ofursti tók á móti honum mjög h uölega og leiddi hann til viðhafnarstofu, ,ílr sein kona hans var og beið. Kringluleitt andlit hennar, sem venjulega var glaðlegt, ai nú svip blandinn kvíða og létti. Hún bauð honum vangann að kyssa á: ’’Csku Nin, það gleður mig svo innilega, a ert kominn, og við Charles urðum svo ? þ'niáta glöð þegar við fréttum að þú værir nei11 á húfi. Það var eins og — eins og að ‘Vra> að manns eiginn sonur væri kominn 1 baka. Við höfum alltaf litið á þig sem s°n okkar — höfum við það ekki, Charles?11 Cfurstinn kinkaði ltolli og samsinnti glað- lega: >,Jú, vissulega. Og við erum hreykiu af er> ungi maður. Þetta var mjög góð i'animistaða hjá þér, stórglæsileg í raunmni. Jg skil bara ekki, hvernig þú gazt haldið út.“ Hann benti Ninian að fá sér sæti: ” ^ a^u, Þér sæti, fyrir alla muni, fáðu þér ’■ Hg skil ekki, hvers vegna við stöndum ^°na. Og hvað um eitthvað að borða, ha? ,(*s°Pa og eitthvað, til dæmis? Þú ert víst a Veg nýkominn ?‘1 uð”Ja, það er ég. En ...“ Ninian hristi höf- a). Vl('' feinu. Hann svaraði kurteislega þeg- 1 hann var spurður um heilsu ömmunnar, síðan spurði hann: „Mér er ofarlega í hvort ég megi fá leyfi til að tala við atirine, frú Laidlaw? Það er að segja, ef 1111 kærir sig um að hitta sig ...“ ko” ’ Vlnur minn,“ sagði frúin, og tárin yiui fram í mild og dökk augu hennar. ” 'ssulega skaltu fá að heilsa Cathrine, og leplH ^anSar til að hitta þig, en ...“ Hún ei bænaraugum á mann sinn: „Ég geri ráð yrir, að þú .. ^Ofurstinn kom henni til að þagna. „Láttu . 11111 það, Alice. Sannleikurinn er sá, j,-In'an’ að ef þú ert kominn liingað til að þá alllrine til að hverfa aftur til Guise, ■ • • þá skaltu ekki legg.ja of mikla áherzlu á það ... Við gerum nefnilega ekki ráð fyrir, að hún kæri sig neitt sérstaklega um það.“ „Einmitt,“ sagði Ninian. Hann þagði við, og þegar svo leit út sem ofurstinn og frú hans ætluðu að taka til máls aftur, sagði hann: „Vitið þér hvers vegna, herra?“ Laidlaw ofursti var áhyggjufllur á svip. „Hún hefur ekki sagt okkur neitt, Ninian, yfirleitt ekki neitt. Að sjálfsögðu hafði amrna þín margt að .. . það er að segja, að hún lét skoðun sína mjög hispurslaust í Ijós við móður Cathrinar í símanum í morgun. Hún virtist halda ... og það er að sjálf- sögðu hennar einkaskoðun . . . að þetta stæði allt í sambandi við endurkomu þína.“ „Já,“ svaraði Ninian dauflega. „Amma sagði líka sitthvað við mig í morgun. Fyrst svo er ...“ Hann reis á fætur: „Þá er kannski einmitt rétt að ég tali við hana . . .“ Hjónin litu áhyggjufull hvort til annars sem snöggvast. Svo hristi ofurstinn höfuðið. „Kannski þú talir við hana, Ninian. Ég skal kalla á hana. Hm, væna mín, ég býst við því, að Ninian vilji tala við Cathrine undir fjögur augu. Við förum inn í bókastofuna á meðan. Þú veizt hvar hiin er, svo þú getur gert okkur viðvart þegar þið hafið lokið talinu, Ninian.“ „Það skal ég gera, herra, og kærar þakkir.“ Ninian opnaði dyrnar fyrir þau. Frú Laid- law, sem leyndi ekki tárum sínum lengur, tók í hönd hans um leið og hún gekk framhjá. „Mér þykir það svo leitt, Nin,“ hvíslaði hún, „svo leitt, að það skyldi ekki verða Cathrine og þú. Ég ...“ Rödd hennar brast og hún gekk inn í bókastofuna með vasaklútinn fyr- ir vitunum. Ninian beið, og nokkrum mínútum síðar kom Cathrine. Hún var samkvæmt venju sinni einfald- lega klædd, í tvídpilsi og grænletri blússu, sem fór henni vel. Það var eitthvað í fari Cathrine sem minnti á álfkonu — hún var lítil og dökk og virtist svo veikbyggð að sjá; ]>egar Ninian gekk til móts við hana, fann hann hjarta sitt slá örar. IJún hafði áður fyrr haft lag á því að vekja löngun hans og tilfinningar, en í þetta sinn stillti liann sig um að faðma hana, en rétti henni þess í stað höndina — á mjög formlegan hátt. ílisblaðið 207

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.