Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 3
Af hverju er himininn myrkur um nætur? Eítii Brucc Bliven. l<rá árdögum hefur mönnum ekki fundizt Pa vitund merkilegt, að himininn var dimm- Ur um nætur. Ilvernig átti hann öðruvísi að ,era? Sólin rís upp morgun hvern, og með lenni kernur dagsbirtan. Þegar hún hnígur til '1?>ar, hverfur einasti ljósgjafi himinsins, og þessvegna verður myrkt. Svona einfalt virðist Petta vera — en einungis virðist það. Því að niönnum hafði yfirsézt veigamikið atriði. Sá sem fyrstur tók að hugleiða þetta mál í a'öru var þýzkur læknir í Bremen, dr. Hein- 'C 1 Olbers. Árið 1862 ákvað hann að finna lre ‘jandi svar við þessari einföldu spum- ^U- Hvers vegna er dimmt á nóttunni? ^r- Olbers var dugandi stjömufræðingur. Á ,'>euTl árum sem hann starfaði sem læknir varði 1111 mestum hluta næturinnar, þegar himinn ha h^jartur, við að athuga himinhvolfið gegnum jg'm^tilbúinn stjörnukíki á þaki húss síns. Ár- eft’1^1^ ^lnn ^iann halastjömu, sem var heitin lr honum. Hann fann einnig Pallas og u> smáreikistirni sem ganga umhverfis p U’ °§ hann átti þátt í að finna þá þriðju, eres’ sem er stærst slíkra smástirna. En stærsta utskipti hans er að leggja fyrir sjálfan sig þá ^Purningu, sem enginn virtist hafa hugsað út veatur- Olbers komst að raun um, að sólin birt' °^Ur a^eins u.þ.b. helminginn af þeirri h 1 U’.seni °hkur berst utan úr geimnum. Hinn e núngurinn kemur frá milljörðum annarra stjarna, samkv. útreikningi hans. En úr því við tökum við allri þessari stjarn-birtu, hvers vegna er þá ekki einnig bjart um nætur? Dr. Olbers myndi vera enn nreira undrandi en hann þó var, ef hann hefði vitað eins mikið og vitað er í dag um víddir geimsins — um þá ótöldu-milljarða lýsandi stjarna í ómælis geimn- um. Sólin okkar og reikistjörnur hennar eru ekki nerna smápunktur í okkar eigin vetrar- braut — sem þó er samsafn 100 milljarða stjarna, sem að meðaltali eru jafn Ijóssterk og sólin. Og vetrarbrautin okkar er aðeins ein af ótölulegum vetrarbrautakerfum — svoköll- uðurn gaíöskum. Með útvarpsfirðsjám getum við nú „séð“ fjóra milljarði ljósára út í geim- inn, en sama er hversu langt við náum, — allt- af birtast nýjar galaksir í öllum áttum. Tölufjöldi stjarna í geimnum er meiri en svo, að hugmyndaflug mannsins nægi til að spanna hann, og er þó alheimurinn það stór að hann hlýtur að virðast sem óendanlegt tóm- rúm. Enda þótt þekking dr. Olbers næði einungis. til takmarkaðs hluta af hinni ómælanlegu víð- áttu geimsins, þekkti hann til geysimikils fjölda stjama. Á grundvelli fjölda þeirra, Ijósstyrks og fjarlægðar byggði hann nákvæmustu útreikn- inga og komst að furðlegri niðurstöðu: Úr því að jörðin' gat greint 1 jós frá svona mörgum stjörnum, átti himinn ekki að vera dimmur á

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.