Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 5
Símskeytin
Smásaga cftir Adtien Vély.
Lc Plantier hafði orðið fvrir vonbrigðum, og
það var þessum smábæ að kenna. Það eina,
sem gæti endurheimt sálarró hans, væri það að
Lí að sjá þessa „leiðindaholu“ jafnaða við jörðu.
Hann hafði komið hingað í von um að geta
gleymt þeirri mannveru, sem hann hafði liðið
fyrir meira an nokkra aðra. Hér hafði hann
v°nazt til að endurheimta jafnvægi sitt og
glataða lífshamingju. Hann hafði vonazt til
geta jafnvel evtt síðustu æviárunum á þess-
',ni Lyrrláta stað, fjarri skarkala heimsins og
wlniennsku, þar sem allt hlyti að vera svo
róniantískt og dásamlegt.
l‘n e’ns og oft vill verða, er langt á milli
craunis og veruleika. Eftir nokkurn tíma við-
Urkenndi hann, að tilraunirí sú arna væri ógern-
lngur.
Lrátt varð hann að viðurkenna, að leiðindin
1 þessum fagra smábæ hlutu að hrekja hann
nr til Parísar, þar sem hætturnar og freist-
’ngarnar voru honum vel kunnar og jafnframt
lc’llandi á sinn hátt, í það ríkum mæli, að
ann gaoti ekki án þeirra verið. . .
Lað var sitthvað athugavert við þennan smá-
æ’ ^er v<’r enginn til að tala við, engar skemmt-
an»', nei, ekkert sem hægt var að láta tírnann
1 a við. La Plantier hafði ekkert við að vera,
°§ keldur ekki neitt sem gæti fengið endur-
nnnningamar til að víkja úr huga hans.
-k jicirri stundu sem hann gekk inn í símstöð-
1Ila að senda skeyti það, er hann hefði ör-
ngglega iðrazt allt sitt lif, sló hugmynd niður í
kollinn á honum — þegar hann sá ungu stúlk-
una sem sat fyrir innan glerið.
Þetta var kornung stúlka — varla nema tví-
tug, ekkert sérlega falleg, og alls ekkert daðurs-
leg; hún hafði eitt þessara andlits sem maður
glevmir samstundis. Bezt hæfði að lýsa henni
með þremur orðum: samvizkusemi, hæverska,
snoturleiki. Ekki er gott að segja, hvers konar
stráksskapur lá að baki lmgmynd hans þessa
stundina; kannski var það heinlínis löngun til
að skemmta sér við eitthvað, ef til vill þörf
h'rir hefnd vegna undangenginna vonbrigða,
enda þótt það bitnaði á saklausri mannveru.
En hvað um það, — hann iðaði í skinninu eftir
að vita það, hvaða áhrif þetta „grín“ hans
myndi hafa.
Eftir að hafa litið næstum gælulegum aug-
um á væntanlegt fórnarlamb sitt, reif hann
eyðnblað það í tættlur, sem hann hafði þá
þegar útfyllt, gekk aftur að afgreiðsluborðinu
og skrifaði á annað blað, eftirfarandi: Koininn
lieilu og höldnu. Hér er dásamíegt. Afgreiðslu-
stúlkan á símanum er yndisleg. La Plantier.
Hann gaf upp tilbúið heimilsfang, rétti blað-
ið að ungu stúlkunni. Ilann gaumgæfði hana
vandlega og með eftirvæntingu, þegar hún tók
við þessu og taldi stafina með blýantinum eins
og hún var vön og nefndi síðan verðið á ske\ t-
inu eins og hún væri sjálfsvari, vélrænt og
tilfinningalaust. Hún leit ekki einu sinni upp
á hann, og ekki var hægt að sjá það á minnstu
svipbrigðum hvað hún lmgsaði. La Plantier
di
n’nt á nóttuimi vegna þess að himingeim-
,r’”n er í þenslu. Galaskirnar fjarlægjast okk-
(r nie® svo miklum hraða, að birtan sem okk-
Crsf frá þeim dofnar á leiðinni til okkar.
er þessu sem við eigum að þakka hið sef-
HElJ^ÍTT ^
andi nætunnvrkur, og þetta er það sem forð-
ar okkur frá því að eyðast í steikjandi hita frá
glóandi stjarnbirtunni. Ef alheimurinn væri
ekki stöðugt að þenjast, væri ekkert líf á okk-
ar jörð. □
ilisblaðið
129