Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 29
einhver skylda þeirra í Cambridge að útvega
mér vinnu?
Stúlkan sótti aðra stúlku, og að lokurn náðu
Þ*r í mann. Ég greip í æ ríkara mæli til ósann-
söglinnar og vænti þess á hverri stundu, að
Þ*r myndu kalla á lögregluna og ákæra mig
fyrir að sigla á einhvern hátt undir fölsku
flaggi. Þau fullyrtu, að ég yrði allavega að hafa
fast heimilisfang, áður en yfirleitt væri hægt
gera nokkuð fyrir mig. En eftir allt þess
^onar skraf var farið að spyrja mig, hvers
konar vinnu ég væri að leita að. Gat ég skrifað
d Hfl'él eða gerzt einkaritari? Og gat ég hugsað
nier að starfa í verksmiðju? Hverskonar starf
hafði ég áður haft? Gat ég sýnt nokkur skil-
ri^i frá fyrrverandi vinnuveitendum?
hugsaði með gremju til þeirra glæsilegu
nieðniæla, sem ég hefði getað verið búinn að
útbúa mig með. Ef ég hefði beðið herra
Éendleton um ein slík, mvndu þau hafa
tryggt
mér atvinnu óðara í hvert sinn sem
v*ntanlegur vinnuveitandi hefði lesið með-
ni®li fcí jafn þekktum manni. Ég virti fyrir
niCr hin alvarlegu andlit fyrir framan mig.
^Pursmálin, þau dundu á mér ótt og títt . . .
g’ öllmn revndist mér ógerningur að svara.
■2 brosti aðeins við þeim í fullkominni upp-
gjöf.
Á ég þá ekki bara að viðurkenna allt?
Sagði ég loks.
Onnur stúlkan greip andann allt í einu á
n °g beit á vör sér óttaslegin í augum.
~~ Aér eruð nýkominn úr fangelsi! Þess vegna
ernð Þér svona fölur, sagði hún óðamála.
Jg hristi höfuðið og hló við.
~~ flg hefi nú ekki prófað það, svaraði ég.
■ rasta bókin nrín á annars að fjalla um fang-
0Jpj T-i , ^
• cm ems og stendur er ég að skrifa um
n, og ég þarfnast þess að kynna mér um-
^erfið sem allra fyrst af eigin raun. Ég verð
a þekkja jarðveginn, sagði ég. Ég gæti vel
lugsað rnér starf úti við. Bókin á að gerast
ávaxtaræktarbúi.
Aau litu öll þrjú á mig eins og ég væri vit-
o-K °g ég skildi þau mætgvel. Það tók
Ur laugan tíma að komast að niðurstöðu.
fíE I
M
Að lokum var mér þó afhcnt kort, sem sagði
að ég skyldi gefa mig fram og sækja um starf
hjá ávaxtaræktarbónda í smáþorpi í Éen, ekki
langt frá Cambridge. Ég hét því að hringja
innan skammt og láta vita utanáskrift mína,
strax er ég hefði fengið eitthvert starf.
Um matarleytið tók ég vagninn út til
Harton, guðsfegin því að hafa yfirstigið verstu
hindrunina. Klukkustund síðar var ég á ferð
um lítinn þjóðveg á höttunum eftir Graves
nokkrum, sem sagður var ráða alla þá „tínslu-
menn“ sem hann gat komizt höndunr undir.
Hvergi sást fólk á ökrunum beggja vegna við
veginn. Þarna stóðu langar raðir af berjarunn-
um, stórar breiður af skrautjurtum, salatplönt-
ur í þráðbeinum röðum, endalausar raðir stikil-
berjarunna, míluraðir eplatrjáa, en enga lifandi
sál að sjá. Að lokum rakst ég þó á vinnumann,
sem ráðlagði mér að fara eftir götuslóða upp
á háhæð. Tveim klukkustundum eftir að ég
fór frá vinnumiðlunarskrifstofunni hitti ég
loks manninn sem ég vonaði að vrði vinnu-
veitandi minn.
— Ertu kominn frá Bert? hrópaði hann í
hundrað metra fjarlægð frá mér.
Ég neitaði því og gerði mig stífann eins og
í hermennsku.
— Ég kem frá vinnumiðlunarskrifstofunni,
herra, sagði ég og reyndi að líta út eins og
dugandi vinnumaður. Ég vil gjaman fá eitt-
hvað að starfa.
— Þú ert heldur gamall til þess að geta
verið stúdent, er það ekki? spurði hann.
Utgangurinn á honum var sjón að sjá, svona
út af fyrir sig. Víðar buxur hans voru bundnar
saman h'rir neðan hnén, og röndótt flúnnels-
skyrtan hans var kragalaus og opin niður á
maga. Það skein í skóg af svörtu hári á bringu
hans. Á höfði bar hann fituga húfu, og ekki
hafði hann haft fyrir því að raka sig dögum
saman.
— Hefurðu stundað tínslu áður? spurði
hann efins.
Ég hristi höfuðið, en fullvissaði hann um,
að ég óttaðist ekki erfiðisvinnu. Hann spýtti
við tönn þvert yfir götuna.
ILISBLAÐIÐ
!53