Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 31
heita máltíð þegar þú kemur heim klukkan sex. Hún vísaði mér leið inn gegnum þröngan §ang- Það var stigi til hægri. Ég setti fótinn á neðsta þrepið og vék til hliðar svo hún kæmist framhjá mér, en hún gekk rakleitt að dyrum ^yrir enda gangsins. Það var borðstofan, sem leigð vár út. Hún var urn það bil þrír metrar a ilvem veg, og ég rak augun í hornskáp með °aýru forhengi. Svo var þar inni járnrúm, sem reyndar tók nrest af gólfnminu. Á gólfinu var SÍjáandi dúkur, og mvnd af ástföngnu pari Hókk yfir rúminu. Ég svipaðist um og leit wosandi á frú East. — Þú getur þvegið þér og rakað þig vfir jaskinum í eldhúsinu, sagði hún. Eldhúsið er er við hliðina. Það eru því engin vandræði llleð servant, ef það er það sem þú ert að svip- asteftir. — Mér finnst þetta alveg ljómandi, skrökvaði og virti fyrir mér þunna ábreiðuna og slitið 11 arteppið, sem varla huldi götótt sængurverið. d\að í ósköpunum hefur H. G. komið mér út 1? Hugsaði ég beiskur. ~~ Hvar ertu með föggur þínar? spurði hún. ~~ Ég skildi þær eftir á brautarstöðinni, ^'rökvaði ég. Ég sæki þær síðar. Á ég að borga - Þrfram? Ég get ekki borgað fyrir heila viku, en ég gæti látið yður fá eitt pund eða tvö frarn 1 b'mann, ef yður þóknast svo. Hún virti nhg fyrir sér frá hvirfli til ilja and- artak. ’ rp ~~ er allt í lagi, að þér borgið mér þegar Cc| Eefur borgað út á föstudaginn, sagði hún, § <% andvarpaði af létti. ~~ ^ér ættuð kannski að fara og sækja fögg- kl11 ar yðar? sagði hún. Það er lokað stundvíslega st_U -^an sex. Og þá kernur Dulce heim frá sínu '• \hð erum með sýrópsbúðing í kvöld, svo 111 v'erður heima tímanlega. . . . dugleg stúlka UUn dóttir okkar. § tok áætlunamagninn til Cambridge og -PH ódý'ra ferðatösku í verzlun. Ég lét það a sem ég hafði meðferðis í þana, en samt s 111 n alltof létt. Ég settist skammt frá vagn- æ inn °g hugleiddi hvernig ég ætti að fara HEiM að því að gera töskuna þyngri. Hálftími leið, en nrér gat ekki komið annað til hugar en að hnupla símaskrám úr símklefunum, ellegar laumast inn á biðstofur lækna og tannlækna og ég hafði haft mig upp í þetta, svo ég flýtti mér að ná í vagninn í Drummer Street. Ég fór út vitlausu megin án þess að geta áttað mig. Ég rakst á mjóan götuslóða þar sem stóðu tveggja hæða hús til beggja handa með görð- um í kring. Gömul kona kom út úr einu þeirra og teymdi kjölturakkann sinn, sömuleiðis mjólkurpósturinn gæti hirt hann næsta morg- un. Ég fór til og hjálpaði lienni við að setja brúsann á pallinn, því þetta var gömul kona og farlama. Hún hlýtur að hafa verið kornin yfir áttrætt, því hún dró brúsann á eftir sér. Hún varð fjarska glöð við að fá aðstoðina. Þegar því var lokið leit hún upp á mig sínurn gömlu og út- slokknuðu augum. ' — Mér þætti fróðlegt að vita, hvort þér gætuð aðstoðað mig svolítið meira, sagði hún, og rödd hennar bar vott um siðfágun. Ég veit, að þetta er frekt af mér, en það hefur allt verið svo erfitt að undanfömu. Ég skildi við brúsann á pallinum og gekk á eftir henni upp að húsinu. — Sjálfsagt, svaraði ég brosandi. Ég skal gera hvað ég get til að aðstoða yður. — Ég er með stóran bunka af landfræði- legum tímaritum, stundi hún. Ég hef alltaf verið að hugsa um að bera hann út, þegar verið er að safna aflóga pappír. En hann er fjarska þungur. Ég fór með henni inn í ganginn og greip upp þungan tímaritsbunka og setti hann und- ir handveginn. — Mér þætti gaman að fá að blaða í þessu, áður en þessu er hent, sagði ég. Hann kemst vel fvrir í töskunni minni, svo ég tek hann bara með mér, ef ég má. Ég stóð við útidyrnar og hún brosti upp til mín gegnum ódýr stálumgeiðargleraugun. — Þér lítið út fyrir að vera svo geðslegur ungur maður, sagði hún. Eruð þér í háskólan- um? ILISBLAÐIÐ a55

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.