Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 43

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 43
S\'o er hérna vínber/aíiJaup sem er mjög gott með steik. 1. hvítvín og út í það 7 blöð af matar- /nii sem búið er að leysa upp. Safinn er látinn 1 fornr (heldur lítið) og þegar hann fer að stífna eru Vrnberin sett í. Þegar hlaupið er alveg stíft Pa er því hvolft úr forminu. Það getur verið gaman að reyna nvjan ábæti. SúJckuíaðiábætir 10°—125 gr. suðusúkkulaði 2 stórar eggjarauður 1 2 nisk. romm eða konjak 2 stífþevttar eggjahvítur Skraut: Þevttur rjómi og möndlur. Præðið súkkulaðið yfir mjög vægurn hita lrærið eggjarauður og víniiiu saman og látið rræruna síðan út í súkkulaði. Hrærið síðan ca. 2 af stífþeyttum eggjahvítum út í og látið a §anginn síðan varlega út í. ÁvaxtabJaup. (ca. 8 pers.) 1 dós ferskjur 2 bananar Safi ýr r sítrónu 3"4 soðin niðursneidd epli eða perur dálítið af vínberj um þunnar sneiðar af 1—2 appelsínum 4~~8 niðursoðnar plómur (ef hægt er að fá) Síið safann frá ávöxtunum og leggið frá í erskál (helst lága og víða). Dífið bananasneið- ar , ni0ur 1 sitronusafa áður en þær eru látn- s 1 s^afina. Allur ávaxtasafinn er mældur og ist V Evitvini bætt nf í þannig að safinn mæl- s 4 °S út í hann þarf 10 blöð af matarlími, ]r ,, er f’rætt í ofurlitlu af safanum. Þessu er stif ^ avexfina þsgar hlaupið er farið að la- Framreitt með þeyttum rjóma. Sv u ° CrU Eer oppskriftir að mjög góðum tert- úíöndJuferfa með fylltum epJum. ~5° gr. hveiti Heimilisblaðið 1V2 tsk. lvftiduft 1 egg lA tsk. salt 150 gr. sykur 1V2 dl. matarolía 2 msk. appelsínusafi 2 tsk. möndluessens Krem: 1 þevtt egg 1 msk. vatn 100 gr. hýddar og saxaðar möndlur. Skraut: 4—6 epli soðin í sykurlegi 1—1V2 dl. þeyttur rjómi, hýddar saxaðar möndlur, ristaðar í ofurlítilli olíu. Öllu er blandað saman í deigið og breitt út með fingrunum í smurt tertuform. Kremið úr eggi vátni og möndlum er breitt yfir deigið og kakan bökuð við góðan hita ca. 200° í 25 mín. Er framreidd volg með köldum eplum sem eru fyllt af þeyttum rjóma og ristuðum möndl- um. HneturúíJuterta. Deig: 3 egg 1V2 dl. sykur % dl. kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. vanillusykur 30—100 gr. saxaðir hnetukjarnar. Fýlling: XA 1. þeyttur rjómi 1 msk. kakó 2 msk. sykur 3—4 msk. Kahlua kaffilíkjör (ef maður á) Kakan e.t.v. vætt með kaffilíkjör. Egg og sykur eru þeytt saman í þykka froðu. Kartöflumjöl, lyftiduft og vanillusykur blandast saman og hrærist út mjög varlega. Breiðið deigið út á vel smurt ferkantað smjör- pappírsform aðeins minna en ofnbakkinn. Hnetukjörnunum er stráð yfir deigið og kakan bökuð við 225—2500 í ca. 8 mín. og er hvolft út á sykurstráðan smjörpappír. Þevtið rjómann og látið sykur, kakó og líkjör 167

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.