Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 47

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 47
'a»i °g Palli eru á ferðalagi. Þeir koma þá \U?a a á akrinum. Það logar í heystakki. ^ eru góð ráð dýr. Hvergi er vatn að fá til 3 s'ökkva eldinn. Þeir koma þá auga á kú, seni er á beit þar í grennd. Kalli sezt undir llna 1T|eð fötu og fer að mjólka hana. Þegar hann hefur fyllt fötuna réttir hann Palla hana, sem þýtur með hana og hellir yfir eldinn, sem slokknar við það með snarki og miklum reyk. Þeir eru lireyknir yfir afreki sínu, en verða þó að viðurkenna, að án kýrinnar hefðu þeir litlu áorkað. ÍC li ■ k 1 °§ Palli eru að hjálpa póstsendlinum að jfra nt pakka. Einn pakkann á frú Strúts að þ '.”^arna er liúsið, sem hún býr í“, segir Palli. þElr ^lringja á dyrabjölluna, en enginn ansar. , 1 ®tla þá að stinga pakkanum í gegnum C a§atið, en pakkinn er of stór. Palli kemur þá auga á garðvaltara, sem stendur upp við húsið. Hann tekur hann og ekur honum nokkr- um sinnum yfir pakkann. Nú koma þeir hon- um í gegnum bréfagatið. En það er bara vafa- mál, hvort frú Strúts verður hrifin, þegar hún opnar pakkann.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.