Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 16
Franska forsetafrúin Anne- Ayrnone er mikill blóma- unnandi. Myndin er tekin af henni á garðræktarsýningu í París. Stúlkan var að fara á skemmt- un hjá félagi villidýraveiði- rnanna, og fannst því þessi búningur eiga vel við. Þessi kínverska stúlka virðist una sér vel við up]3skerustörf á hveitiakrinum. Það er alltaf gaman að brjóta kögglana. . . „Ótti næturinnar" heitir ný kvikmynd sem Elizabeth Taylor leikur aðalhlutverkið í. Á myndinni má sjá að hún hefur lag á að sýna ótta. . . Eftir að Guy Drut hafði unn- ið evrópumeistaratitilinn í 110 m. hindrunarhlaupi í Róm í sumar, fór hann í frí með konu sína Brigitte til Miðjaraðarhafsins. Þau eru þarna á hraðbát við strönd- ina. 140 HEIMILISBLAÐlÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.