Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 48

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 48
„Nú eigið þið að læra að stökkva í gegnum tunnugjörðina, sem ég held á,“ segir Kalli við litlu íkornana. „Og ef þið verðið verulega duglegir fáið þið eins mikið af hnetum og þið getið í ykkur lát- ið. íkornarnir lögðu sig alla fram til að hljóta þá góðu máltíð, sem þeim stóð til boða og þeir unnu verðlaunin. Palli og Kalli voru svo hrifnir af leikn1 þeirra að þeir sóttu negradrottninguna til að henni að horfa á leikni íkornanna, en þegar hún kom voru þeir svo saddir, að þeir gátu ekki hreyf1 sig. KalLa og Palla fannst það leitt, en negradrottn' ingin skemmti sér ágætlega. Apinn Alexander er mesti prakkari. Hann skemmt- ir sér við að leika á hin dýrin og gerir það á svo sakleysislegan hátt, að þau vara sig aldrei á honum. Einn daginn sýnir hann Kalla og Palla sjóræningja- kort og segir þeim, að þar sem krossinn sé á því sé falinn fjársjóður. Kalli og Palli verða alveg upp- vægir og leggja strax af stað með haka og reku. „Hér er það,“ segir Palli, sem heldur á kortinu, og svo byrja þeir að grafa. Það líður ekki á löngu Þa til þeir finna kassa. Þarna hlýtur fjársjóðurinn 3 vera. En spennandi. Gætilega lyfta þeir upp lok111. — og upp úr kassanum þýtur tröll. Kalli og Pal missa bæði haka og reku í fátinu, meðan Alexandefj sem hefur læðst á eftir þeim, heldur um magann a hlátri. Á

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.