Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 6
borgaði fyrir skeytið og fór leiðar sinnar, ekki allskostar ánægður með þessi kærulausu við- brögð stúlkunnar, en ákveðinn- í því að koma aftur á morgun og hafast þá þannig að, að hún hlyti að sýna einhver viðbrögð. Daginn eftir skrifaði hann skevti nr. 2, gaf upp sama heimilisfang og afhenti stúlkunni, en skevti þetta hljóðaði þannig: Allt í Jagi. Er að verða hrifiim af litlu, sætu símastelpunni. La Plantief. Þetta gat hún þó ekki misskilið — eða látið vera að skilja á einhvern hátt. En, honum til sárrar grernju fór allt á sömu leið og fyrri daginn. Þetta hafði engin áhrif á hana, augnaráð hennar var jafn fjarrænt. Hún sá hann vfirleitt alls ekki. Æ, hugsaði hann allt í einu, það skyldi þó ekki stafa af því, að hún liafi mig að atlilægi — ég ætti nú ekki annáð eftir! Ég verð að vera enn snjaliari á morgun. Þetta er alls ekki ósnjöll lmgmynd. . . ! Þetta hafði þó fengið lionum citthvað til að lmgsa um, og honum var hætt að leiðast smá- bærinn eins og áður. Á liverjum degi sendi liann þessum upphugsaða vini sínum skevti. Hvert skeytin lentu, hugsaði hann ekki liið minnsta út í. Kannski var til einhver maður með þessu nafni. í hverju skevti hrósaði liann stúlkukind- inni á símanum í æ fegurri orðum, en árangur- inn var alltaf sá sami — enginn. Var Irún einskonar trébrúða, sálarlaus? Mað- ur skyldi nrestum ætla það. En eftir því sem lengra leið, var áhugi hans orðinn að gremju, svo að dag einn skrifaði liann eftirfarandi skeyti: Ég er næstum farinn að halda, að síma- stúlkan hérna sé Jíflaus hrúða, sem ekki eigi það skilið að karlmaður evði á hana dýrmæt- ustu tilfinningum sínum. Stífni sinni, kæruleysi og skilningsskortur getur vel verið einskonar skeí, sem hylur tilfinningadoða og annað ekki. Hann gekk að afgreiðsluborðinu og lienti blaðinu á borðið fvrir framan hana. Hún tók við því, taldi orðin og nefndi borgunarupp- hæðina með sama kærulevsinu, hlutleysinu, og jafnan fyrr. En nú lyfti liún liöfðinu í fyrsta skiptið og virti brosandi h’rir sér ertnisgogginn atarna. 130 „Jæja, lierra Plantier, eftir þetta hefur maður víst ekki lengur ánægjuna af að sjá vður . . .?“ „Líklega ekki, nei,“ gegndi hann, en rödd hans var eilítið skjálfandi. „Ég ætla þá að aflrenda yður til baka skeyt- in yðar. Þau eru hér öll, því við höfum ekki getað sent þau. Viðtakandinn h’rirfinnst ekki“. Hún rétti honum blaðabunkann og bætti við: „Annars vil ég segja: Þakka yður fyrir.“ Gráblá augu hennar litu á lrann, í senn spotzk og al- varleg. „Fvrir hvað eruð þér að þakka mér?“ spurði liann. „Æ, fyrir það að þér liafíð veitt mér þá vitneskju, að ég eigi, rétt eins og aðrar kynsyst- ur mínar, skilið að vera elskuð.“ Hann starði á hana mállaus og komst að þeirri niðurstöðu — að hún leit alls ekki út cins og áður. Hún var orðin gjörbrevtt. Hár hennar, sem áður hafði verið slétt, var nú orðið liðað og lagðist fallega að vöngum henn- ar. Kjóllinn hennar var samkvæmt nýjustu tizku, og hún hafði borið á sig örlítinn lit. Hún var beinlínis — falleg. Skvndilega sló því nið- ur í kollinn á honurn, að þarna væri einmitt hamingjan, sem hann hefði verið að leita að — og nú væri ekki um annað að gera en að grípa hana. „Að vera elskuð . . . Ungfrú . . .“ stamaði hann. Allt fyrra öryggi hans var rokið út 1 veður og vind. Hún rak upp hlátur: „Ó, misskiljið nrig ekki . . . Ég er alls ekki að hugsa um vður. Eg veit, að þér liafið aðeins viljað mér vel. Nei. ég er að hugsa um ást alvarlega þenkjandi manns. . . .“ Allt í einu fann La Plantier fyrir samvizku' biti, og hann greip fram í fyrir henni: „Fyrin gefið mér græsku mína, ungfrú; ég viðurkennn en því miður of seint — að ég hefði ekki átt að vera að þessu. En ég býðst til að . . .“ „Æ“, tók hún fljótt frarn í, „verið ekki 3' hyggjufullur mín vegna, herra Plantier". Svipur liennar var ekki laus við sigurhrós: „Ég er búu1 að finna manninn. Þegar símastjórinn las skeyt' in yðar, varð hann mjög reiður. Fvrst í stað HEIMILISBLAÐlP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.