Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 40
hann friðarhöfðinginn mikli, velgerðarmaður og bjargvættur þjóðanna. Fyrr á öldurn var það fastur siður hjá Róm- verjurn að fagna liverri nýrri öld með viðhöfn mikilli eða svonefndum nýjum heimsmánuði og hátíðahöldum, — en rneðan borgarastríðin geisuðu liöfðu þessi hátíðahöld fallið niður, en þegar friðartímar Ágústínusar voru runnir upp, var ákveðið að bæta fvrir það, sem van- rækt hafði verið, o'g árið 17 f. Kr. var haldin mikil fagnaðar- og þakkarhátíð víðs vegar um Rómaveldi. Friðarhugsunin í sambandi við við þessi hátíðahöld er greinilega túlkuð í kvæði eftir Horatius, sem orkt var við þetta tækifæri. Þar segir meðal annars á þessa leið: „Trúmennska og friður, heiður og sónú, smánartilfinningin, sem rnenn höfðu gleynat, og vanrækt dyggðin, voga nú þegar að snúa við til að vera hjá oss á ný, og auðsgyðjan kem- ur til vor með allsnægtakornið sitt barmafullt“- Um þessar mundír, þegar Ágústus færði mönnunum hinn þráða og kærkomna frið, fæddist Jesús Kristur. Þess var því að vænta, að friðarhugurinn, sem gagntók mennina, a þessurn tímamótum söguunar, varpaði sínu fagra ljósi vfir frásögnina um fæðingu hans. Þess vegna sungu englarnir: „Dýrð sé guði 1 upphæðum og friður á jörðu. . .“ Það er annríki hjá húsmæðr- unum fyrir jólin. Jólasveinn Seattlesborgar í Bandaríkjunum er að festa jólatré í sjónvarpsturn borg- arinnar. Hvað skyldum við fá í jóla- gjöí. 164 HElMILISBLAÐlP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.