Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 36
þjóðveginum og forðáðist að aka utan í kant- steinana. — Gættu þess hvar þú keyrir! kallaði Ted á eftir mér. Þetta er öllu skárra, hugsaði ég þar sem ég ók eftir þjóðveginum. Hægur gangur dráttarvélarinnar fór ekki í taugarnar á mér. Ég vonaði, að Ted Graves þætti ég verðugur þess að aka henni eftirleiðis. Ég ákvað að verða fyrinnyndar dráttarvélar- stjóri og vænti þess að fá hærra kaup fyrir vikið. Þegar á daginn leið, varð öllu svalara og þægilegra, og feginn varð ég því — eða allt þangað til mér varð litið um öxl og sá, að hirninn var orðinn svo ógnþrunginn, að engu líkara en dómsdagur væri í nánd. Skömmu síðar birtist elding yfir höfði mér, og þruman kvað við rétt á eftir eins og fall- byssudruna frá herskipi; himirininn hafði opn- azt. Regnið streymdi niður, og innan tveggja mínútna var ég orðin eins og hundur af sundi dreginn. Rennvot skvrtan klemmdist við bak- ið á mér, og vatnið rann úr hárinu niður í aug- un. Nú skildi ég, hvers vegna frú East hafði sagt, að maður gæti ekki farið í ofgóðum föt- um í vinnuna. Þegar ég konr til stöðvárinnar var ég eins og ég hefði vaðið stórfljót. Þegar ég rcis upp, varð mér litið á götótt sætið í dráttarvélinni. Mér varð hugsað sem svo, hvort þetta væri liaft þannig til þess að vatnið gæti lekið niður um þau. Karl var að konra ávaxtakörfum fyrir í járnbrautarvagn á hliðarsporum, og ég fór til hans og spurði hvort hann gæti sagt mér hvað ég ætti að gera við mínar kröfur. — Get ég vist, svaraði hann hinn rólegasti. Ætli hann sé ekki hættur að rigna? En regnið er bará til góðs. Bændurnir hafa beðið eftir því. Aktu upp.að hliðinni á vagninum þarna. Mér sýnist þú vera sæmilega votur, eða hvað? Ég ók dráttarvélinni upp að hlið járnbraut- arvagnsins, senr ég konrst að raun um, að var aðeins höfð til ávaxtaflutninga og grænmetis. „Aðeins blóm og ávextir. . . fljót afgreiðsla . . . Vandmeðfarið" las ég m.a. áletrað á vagn- hurðirnar. 160 Maðurinn gekk að lestinni til að fylgjast með mér. — Ertu á vegurn Teds? spurði hann, og ég kinkaði kolli. — Ég get því miður ekkert aðstoðað þig> sagði hann. Það eru allir í mat núna, svo þi' verður að afferma þetta einsamall. Ég get sýnt þér hvar þú átt að stafla þessu. Næstu tvær klukkustundirnar óskaði ég þess að vera korninn meðal stikilberjarunnanna aft- ur. Enginn virtist hafa minnsta tíma til að hjálpa mér. Þetta var nrjög Ivjandi og erfitt verk, senr reyndi bæði á bak og handleggi- Körfurnar voru þrjú fet á lengd og u.þ.b. hálft annað á breiddina. Ég tók þær ofan af aftaní- vagninum og bar þær upp á vagnskörina; síðan varð ég að fara upp, í vagninn og koma þeim þar fyrir í stöflum. Þar inni voru allskonar ávaxtategundir — laukaknippi, salathöfuð, stikilsber, gróðuhúsa- tónratar, rabbabari, kartöflur, hvítar næpur, vorkál. Ilmurinn var eins og á opnurn ávaxta- markaði. Mér varð hugsað til þess, hve ótelj' andi sinnunr ég hafði pantað þess konar varn- ing og étið hann síðan án þess að hugleiða andartak alla þá vinnu sem baki framleiðsh unni lá. Ég hugsaði um allar þær milljónif punda, sem fyrirtækið Richard Pendleton hafði keypt af slíkri vöru um hálfrar aldaf skeið. Þannig bar ég hverja körfuna eftir aðra inn í lestarvagninn, en mig verkjaði í hendurn- ar og bakið var aumt, vegna óvana erfiðisins, auk sólarbrunans. Allt í einu var hætt að rigna, og það stóð upp af mér gufan eins og dráttaf' dýri; svitinn rann mér í augu. Eftir Neggj3 stunda puð var ég búinn og ók áleiðis að b«' garði Ted Graves. Ted var í hlöðunni, þar sem ég kom dráttarvélinni f\;rir. Hann var að taka til hálm í svínastíuna og leit ömurlegaf út en nokkru sinni fyrr. Ekki bætti það nf skák, að hann vantaði framtönn. Svo feituf var hann, að maður skyldi ekki hafa búizt við því, að hann gæti reynt mikið á sig líkamlega, en hann stritaði eigi að síður eins og jálkur, og ég gat ekki séð, að liann væri hið nrinnsta rnæðinn. Svitinn lak niðúr loðna bringu hanS, HEIMILISBLAÐlP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.