Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 17
Enginn heima? Ég verð þá bara að leika mér þangað til mamma kenrur heim. Mohammed Ali (Cassius Clay) vann heimsmeistaratit- ilinn í boxi í baráttunni við George Foreman. Stúlkan fékk Ijónsungann lánaðann í dýragarði í Miami Beach á Flórida, til að leika sér með hann á baðströnd- inni. En hann virðist óttast hafið. Enn er veðrið svo milt í Cannes að hægt er að halda tízkusýningar undir berum himni. Stúlkan er að sýna. baðfatatízku næsta sumars. Frægasti núlifandi listmálari Frakka Mac Chagall er bros- hýr á 87 ára afmælinu, því honum var þá sýnt líkan af listaverkahúsi sem á að byggja skamrnt frá Nice, en í því á að varðveita mestan hluta af málverkum hans. ILISBLAÐIÐ M1

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.