Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Page 17

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Page 17
Enginn heima? Ég verð þá bara að leika mér þangað til mamma kenrur heim. Mohammed Ali (Cassius Clay) vann heimsmeistaratit- ilinn í boxi í baráttunni við George Foreman. Stúlkan fékk Ijónsungann lánaðann í dýragarði í Miami Beach á Flórida, til að leika sér með hann á baðströnd- inni. En hann virðist óttast hafið. Enn er veðrið svo milt í Cannes að hægt er að halda tízkusýningar undir berum himni. Stúlkan er að sýna. baðfatatízku næsta sumars. Frægasti núlifandi listmálari Frakka Mac Chagall er bros- hýr á 87 ára afmælinu, því honum var þá sýnt líkan af listaverkahúsi sem á að byggja skamrnt frá Nice, en í því á að varðveita mestan hluta af málverkum hans. ILISBLAÐIÐ M1

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.