Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 41
l ið. sem vinnum eldhússtörfin Þó að fiskur hafi hækkað talsvert þá er anr> nú samt ódýrasti maturinn, sem við eig- Uni yöl á, og þó að nýr soðinn fiskur sé alltaf &°Óur, þá getur verið skemmtilegt að breyta s'°lítið til, annað slagið. borskur með tómötum: Þorskflök eða (ýsuflök) 1 púrra 1 tesk. kaTty, smjörlíki. 2 epli 2~3 tómatar 1 Vá tesk salt. 1/72 tsk. timian (fæst þurrkuð á glösum) ofurlítill pipar Rífið roðið af fiskinum og skerið í sneiðar. re>nsið púrruna og skerið í nokkuð þunnar '■iciðar og brúnið þær í smjöri á pönnu ásamt ‘ rrl ’> þvínæst er fiskurinn brúnaður og eplin SCln eru afhýdd og skorin í þunna bita. Loks c(u tóniataranir skornir í báta og bætið út í rettinn og látið krauma í ío mín. Kryddið clhnn og borðið kartöflur með. Notsíut þorskréttur. 4 sneiðar af þorski ca. 3 sm þykkar — ''atn, 4 msk salt f. 1 1. af vatni. 100 gr. brætt smjör 2 söxuð harðsoðin egg saxaður purlaukur ef til er. suðuna koma upp á vatninu, látið 1 vabiið og síðan þorsksneiðarnar, þegar , an 'kemur aftur upp á vatninu — það má ’1 bullsjóða — þá er potturinn tekinn af. 1 ótunni og fiskurinn er látinn vera í pott- ^11111 1 5 nrín. og lok yfir. Takið þá sneiðarn- ^a^PP nieð fiskspaða. Látið fiskinn á fat eða vf- niITI^ð á diskana og hellið bræddu smjöri lr bsksneiðamar or látið harðsoðin eggin á sneiðarnar líka ásamt purlauknum. Soðnar kartöflur eða franskbrauð borðað með. Fiskui með púrrusmjöri. Nokkur ýsu eða þorskflök smjör, salt, pipar ca. 8 msk. lint smjör 1 tsk karrý safi úr >/2 sítrónu 1 fínt söxuð púrra 2 harðsoðin egg. Hér eru svo nokkrir góðir farsréttir, sem eru það góðir að það má hafa þá fyrir gesti eða sunnudagsrétti. Austurlenskur farsbúðingur. fars: 4 msk. rasp 14 1 mjólk 2 egg 2 tsk. salt V2 tsk. pipar 14 kg grófthakkað nautakjöt 14 kg grófthakkað svínakjöt Ofan á farsið er látið: Hráar sneiðar af 14 kg af sveppum sneiðar af 3—4 tómötum 1—2 laukar saxaðir niður karrýblanda af 1 dl rjóma, 1 tsk. karrý 1 tsk. paprika, ofurlítið salt, smjörlíki. Bleytið raspið í mjólk, þeytið egg og kr)'dd útí og hnoðið þessari blöndu saman við kjöt- ið. Látið þessa blöndu í smurt ofnfast fat, látið sveppi, tómatsneiðar og lauk ofan á og hellið rjómablöndunni yfir. Látið ofurlítið af smjörlíkisbitunum yfir. Bakist í ofni með loki eða álpappír yfir fatinu í ca 1 klst. við 175— -185° hita. Takið lokið af síðustu mínúturnar. Það verður gott soð til að dýfa franskbrauði í! ^EíMILISBLAÐIÐ i65

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.