Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 27
Pendleton afi minn myndi hafa sagt. Oxford
þekkti ég næstunr því of vel. Vinir mínir sem
Pjuggu þar í grennd, gætu jafnvel þekkt mig.
Eg liafði aðeins tvisvar kornið til Cambridge,
svo að ég ákvað að reyna að fá ahinnu við
avaxtatínslu í ávaxtagörðunum í Fen. Mér
þétti það ekki hljórna sem verst. Ég blístraði,
t°k fram símaskrána og fletti upp á númeri
uPplýsingaþjónustu jámbrautanna.
~~ khljið þér gjöra svo vel að segja mér,
livað kostar rniðinn á öðru farrými frá London
t*l Cambridge . . .
Ég blístraði á rneðan stúlkan kynnti sér
nialið, og þegar hún sagði mér svarið, spurði
°g hvort það væri aðra leiðina.
— Nei, svaraði hún þolinmóð, það er frarn
°§ til baka.
~~ Ég þarf nú aðeins aðra leiðina, sagði ég.
~~ Ætlið þér þá alls ekki að korna aftur?
spurði hún.
"7 Nei, svaraði ég og brosti með sjálfum mér.
Ég var í óvenju góðu skapi. Ég hafði ekki
Éindið fvrir neinni óreið eða örvinglun frá því
°g kom úr viðtalinu við H.G. daginn áður. Ég
latði sofið eins og steinn það sem eftir var
n®turinnar að lokinni veizlunni, en það var
nu Pannski skiljanlegt. í kvöld var ég boðinn
' nnðdag til gamls vinar míns úr sjóliðinu og
_°n 11 lians, að heimili þeirra í St. Johns Wood.
°nan, Beth' hét hún, var geðfelld stúlka.
ar stúlkur, sem ég kunni bezt við, virtust
Ura konrnar á fast hjá einhverjum öðrurn.
j ' Éetty vorum annars ágætir kunningjar, og
Un konr frarn við mig á móðurlegan og
s e tinn hátt, rétt eins og allar eiginkonur vina
nilnna voru vanar að gera við okkur, sem enn
' 0ru,n ókvæntir.
~~ Því í ósköpunum giftir þú þig ekki og
Crð að taka það rólega, Dicky? spurði hún
Hl" ' þusundasta sinn. Hugsaðu þér allar þær
cgu og viðkunnanlegu stúlkur, sem ég hef
Undið handa ,þér! Vesalings Bunh' Heyworth
r öldungis vitlaus í þér, en þú sást hana
QUr a, frekar en hún væri ekki til. Hún hefði þó
, 1 fyrirmyndar eiginkona handa þér, jafn
og hún er á allan hátt. Helmingurinn af
I M IL
ISBLAÐIÐ
karlmönnum bæjarins eru brjálaðir í hana.
— Þeir mega eiga hana fyrir nrér, svaraði ég
vanþakklátur. Ég skal ekki standa í veginum
fy'rir þeinr.
Jim hafði staðið upp brosandi til að svara í
símann, en konan hans lagði þá höndina á
handlegginn á mér og sagði í trúnaði:
— Hvaða hugmyndir gerirðu þér eiginlega
um fullkomna eiginkonu? — Hún var allt í
einu orðin mjög alvarleg.
Ég brosti við henni.
— Eitthváð í líkingu við þig, svaraði ég
ertnislega. En þú ert búin að segja „já“ við
Jim.
— Þið ungkarlarnir eruð alltaf sjálfum ykkur
líkir, sagði hún gröm. Þið segið allir það sama,
veiztu það?
Svo hélt hún áfram lágri röddu, og hafði
enn höndina á handlegg mér:
— Segðu mér, Dicky, hver er hún sem þú
hefur beðið svona þolinmóður eftir í öll þau
ár, senr ég er búin að þekkja þig..
Ég leit á hendurnar á mér á borðplötunni,
sem héldu unr glasfótinn, og allt í einu fann
ég þunglyndið ná tökum á mér.
— Hún er hávaxin og dökkhærð, og augu
hennar eru eins og augu barns, sagði ég hálf-
vegis við sjálfan mig. Blíð, rnild og vinaleg . . .
eins og hún er sjálf. Hún er síðhærð, og hár
hennar er silkimjúkt, það fellur um hana eins
og skikkja. Hendur hennar eru eins og dúfur,
en fingurnir langir og grannir. Llún hefur smáa
hvíta fætur, en varirnar eru rauðar og þrýstnar
. . . og heitar.
Hún lagði höndina á hönd mína, sem hvíldi
á borðplötunni.
— Þetta var meira en hinn bögli Richard er
vanur að segja, sagði hún lágt. Þú hefur alltaf
verið barmafullur af ljóðrænu, er það ekki?
Ég er samt þakklát fyrir það, að þú virðir mig
svo mikils að \ilja tala við mig á þennan hátt.
Ég er alveg gagntekin, Riohard. Þetta er eins
og að sjá eitt andartak beint inn í hjarta þitt.
Það er ekki skrýtið, þótt þú gefist ekki upp
við að bíða eftir henni. Þú finnur hana áreiðan-
lega. Þú ert ekki vanur að segja margt, en þú
151