Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 14
sængur þegar í stað. Minnsta óhlýðni verður
endurgoldin nreð refsingu. Farið nú og sjáið
um, að fyrirmælum niínum verði strax hlýtt“.
Hún sneri sér við, og það var sem kalt vatn
rynni niður um bakið á henni.
„Móðir Lucia“, bætti Johnny Brace við lágt
og liægt. „Ef einhverja gesti ber að garði í
nótt, skal þeim hleypt inn — án nokkurrar að-
vörunnar. Skiljið þér mig?“
„Já. Ég skil, senjor“, svaraði hún og reikaði
burt til að koma fyrirmælunum áleiðis.
Skömmu síðar var allt dauðalrljótt í hinu
stóra húsi — ekki hið minnsta hljóð heyrðist,
utan frís þreyttra hestanna og skrækir uglunn-
ar í fíkjutrénu.
Undir múrnum, skamrnt frá hliðinu, hafði
verið kveikt stórt bál, sem bar mikinn bjarrna
í hinni suðrænu nótt.
Sjálfur sat Brace á veröndinni og hallaðist
upp að hundraðára görnlu tré. Hann revkti
sígarettu og varð liugsað til Anítu Hann hafði
ekki séð hana þetta kvöldið.
En hún sat uppi á Jrakinu, eins og liún var
vön, og horfði til stjarnanna, sem skinu á fest-
ingunni, — og niður til hans, án þess að liann
vissi það. Móðir Lucia gekk óróleg aftur og
fram í stofum sínurn. Þá barst henni til eyrna
hljóð utan úr eyðinrörkinni . . . Dumbur hófa-
dynur í sandinum, og skömmu síðar kom mað-
ur ríðandi inn unr lrliðið.
„Er allt í lagi, Móðir?“ spurði lrann, þegar
hún gekk til nróts við hann.
Móðir Lucia þagði við andartak, en Brace
liðsforingi henti snöggt frá sér sígarettunni, svo
,að lrún hrökk í hönd frúarinnar. Donna Lucia
stóð senr stirnuð — lrún skildi hvað hann var
að fara.
„Já, allt er í lagi“, svaraði hún, en bölvaði
sjálfri sér þegar riddarinn snarsneri hesti sínum
og lrvarf aftur út gegnunr hliðið.
Jolrnny Brace stóð á fætur, tók byssuna sína
úr hylkinu og steig fram úr skugganunr. „Það
var heppilegt, frú mín, að þér hugsuðuð yður
um“, sagði lrann. „Mjög heppilegt — fyrir
yður“.
Hann gekk út í húsagarðinn, kallaði á menn
sína og sagði þeinr að vera reiðubúnir.
Skönrnru síðar lreyrðist aftur hófalrljóð, og
lrópur níu ríðandi nranna fjögurra Mexíkana og
finrnr bakbundinna Bandaríkjanranna — reið
inn unr'hliðið og átti sér einskis ills von. En
varla voru þeir konrnir inn fyrir, er lrliðið lok-
aðist að baki þeinr.
„Upp nreð lrendunar, Solando!" hljómaði
skipunarraust Braces liðsforingja. Augu lrans
viku ekki af óttasleguunr stiganrannaforingjan-
um, sem bölvaði og hótaði í illsku. „Niður af
lrestinunr!" skipaði Brace. „Nei, bíðið við!
Thonrpson, afvopnaðu þá fyrst!“
I sönru andrá kvað við hátt, skrækt og nokk-
uð uppgerðarlegt konulrróp.
„Johnny! Johnny! Ó, hanringjan góða, þetta
er Johnny Brace!“ Og nreð sefasjúku lrrópi
hljóp ein lrinna handteknu kvenna í áttina til
hans. Hún var óhreinleg til fara og nreð úfið
lrár; andlitið var grátbólgið. Ekki gat Jolrnnv
þekkt hana í fljótu bragði, svo gjörbreytt var
hún. „Moira!“ Llann tók andamr á lofti-
„Hvernig ert þú konrin lringað . . .?“
„Ó, þessir viðursty'ggilegu ólrreinu stiga-
nrenn rændu okkur . . . Ó, Johnny, Johnny!“
Aðeins í tvær sekúndur gleynrdi lrann Sol-
ando. En það dugði til. Það var ekki að ástæðu-
lausu, að orð fór af Solando senr leiðtoga
þeirra senr við landamærin áttu ólögleg skipti
af ýnrsu tagi. Hann stóð nreð hendurnar upp'
réttar, en skyndilega féll breiðbarðaði lratturinn
hans a-f honunr, hann greip hann í fallinu ög
þreif út úr kollinunr lrlaðna skanrnrbvssu, senr
lrann beindi nú að liðsforingjanunr.
„Upp nreð lrendurnar!“ hrópaði stiganrað-
urinn. „Fljótt . . . kastaðu frá þér bvssunni. . •
annars skýt ég!“
Brace leit á nrenn sína, byssur þeirra voru
nriðaðar á Solando og hópinn. Ef þrjóturinn
skyti, væri hann, Solando, dauður á sama and-
artaki.
„Skjótið, ef yður lystir, Solando", sagði hann-
„En ef þér skjótið, þá deyr stigamannahópur
yðar unr leið, eins og hann leggur sig. Ég kasta
ekki frá nrér byssunni, Solando!"
138
heimilisbladið