Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 39
fert þeim farsælli né betri tíma. í stað þess ^öfðu þjóðir skattlandanna verið undirokaðar °g þrælkaðar á ýmsa vegu. Landstjórarnir, sem Rómverjarnir settu yfir þær, og skatt- eirhtumenn þeirra féflettu þær og kúguðu, og S'ðan konru foringjarnir úr borgarastríðunum ^ ltalíu og íþyngdu skattlöndunum með enn Þa þungbærari kjörum og enn þá grimmilegri meðferð. Loks varð Sesar einvaldsherra Rómeveldis, °g umbætur hans á stjórn ríkisins og löggjöf 'öktu þegar í stað miklar vonir urn batnandi framtíð, en þá var hann myrtur þegar rninnst 'arði, og aftur vofðu ógnir borgarastíðsins yfir ornaveldi. Annars vegar voru morðingjar Ses- ars °g þeir, sem fylltu þeirra flokk, hins vegar VOru fylgismenn Sesars, og tíu árum eftir rnorð ýans biðu andstæðingar þeirra fullnaðarósigur 1 sfórorustu við Filippíuborg í Makendoníu, °g Rrirliðar þeirra réðu sér bana. Þessi mála- urðu til þess, að þrír helztu foringjamir nicðal Sesarssinna skiptu yfirráðum Rómeveld- ls a rnilli sín. Það voru Markús Antoníus, sem at;oi verið ræðismaður, þegar Sesar var ráðinn af dögunr, Lepidus, sem áður hafði verið ridd- amliðsforingi í her Sesars, og Gajus Júlíus Ses- ar Oktavíanus, er var systurdóttursonur Sesars, S<jni hann hafði ættleitt í erfðaskrá sinni og aust ætlað að gera að eftirmanni sínum, en ann var aðeins 18. ára, þegar hinn voldugi tr®ndi hans féll frá. Þessir þrír menn hófu valdaferil sinn með ^l'legum hryðjuverkum og manndrápum, og u svo nokkur ár að þeir fóru með völdin s^nieigini^g3, en til langframa blessaðist það Lepidus var fyrst úr sögunni en milli ,o- ^ntoniusar og Oktavíanusar hófust að um mikil og blóðug viðureign, þar sem þeir örðust um yfirráðin í Rómaveldi. Þar brautzt ^Þorgarastyrjöld enn þá einu sinni. þe: Arið 31- f. Kr. var úrslitaorustan háð milli , ’rra Antoníusar og Oktavianusar á sæ úti við f'umhöfða á Balkanskaga vestanverðum. Þar ar Oktavianus sigur af hólmi. Antonius og ja 3 tlandamaður hans, Kleópatra fagra, Egypta- ''dsdrottning, flýðu úr bardaganum og héldu Heim-- til Egyptalands, en hersveitir þeirra gengu sig- urvegaranum á hönd. Ári síðar var Oktavianus kominn með her sinn til Egyptalands og sett- ist um Alexandríu. Þá réðu þau sér bæði bana, Antonius og Kleópatra, en Oktavianus hélt heim til Rómaborgar og hafði nú einn öll ráð í hinu mikla heimsveldi í hendi sér. En hann lét samt bera sem minnst á þessu mikla valdi sínu, og nú voru engin hryðjuverk unninn, eins og oft áður þegar líkt stóð á. Hann vildi ekki einu sinni taka sér neitt sér- stakt tignarnafn til merkis um vald sitt, en lét svo heita, að hann var talinn eða titlaður fyrsti maður Rómverja, það er að segja, fremstur róm- verskra þegna, og ríkinu stjónaði hann í sam- vinnu við öldungaáð, en út á við kom hann fram fvrir hönd ríkisins. Auk þess hafði hann ótakmörkuð yfirráð alls herafla þess. — Stjórn- arfyrirkomulag hans á Rómaveldi var því raun- verulega einveldi með lýðræðislegu' sniði. Árið 27 f. Kr. sæmdi öldungaráðið Oktavian- us tignarheitinu Ágústus, sem þýðir liinn æru- verði og guðdómlegi, og hefur það síðan verið notað sem sémafn hans. Með aldri og þroska gerðist Ágústínus hygg- inn maður hófsamur og velviljaður. Hann skildi gjörla, -að þegnar hans þráðu frið, og eftir heim- komuna tók hann að vinna að ýmiskonar um- bótum og framförum, til almenningsheilla. Má því segja með sanni, að eftir heimkomu hans, hafi runnið upp nýir og betri tímar í Róma- veldi, tímar örvggis og friðar. í næstu tvær ald- ir var sjaldan barizt innan landamæra ríkisins nema á útjöðrum þess. Og allir fögnuðu og blessuðu friðinn, enda var ríkið orðið örmagna vegna hinna langvinnu styrjalda og allra þeirra ógna, sem voru þeim samfara, „þegar ræningjar drottnuðu á þjóðvegunum og launmorðingjar fóru um strætin". Hvergi geta rnenn kynnzt hrifningunni vegna friðarins sem Ágústus færði þjóðunum-, bethr en í kvæðum rómversku skáldanna frá þessum tírna. Meðal þeirra ber mest á Vergilius og Horatusar. Og enginn Rómverji var hylltur í ljóðum, hvorki fyrr né síðar, með öðrum eins hita og ákafa, og Ágústínus. I augum þeirra var ILISB LAÐIÐ l63

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.