Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 5

Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 5
73 á Reynisstað, hans sonilr Jón, faðir Nikulásar, bónda í Ytritungu á Tjörnesi. Dóttir Nikulásar hét Sesselja og átti Þorleif hónda Guð- mundsson í Syðri Grenivík; þeirra dóttir, Hóimfríður, var móðir Guð- mundar hreppstjóra, föður Ingvars á Sveinagörðum.” “Enginn efi er á því,” segir síra Matthías ennfremur, “að Ingvar er beztur af tafl- mönnum hér og munu allir fúslega viðurkenna það, en að hans eigin sögn og annara, sem hér hafa alizt upp, er liann livergi nærri jafnsnjall því, er hann var á bezta skeiði, enda er hann á seinni árum minna farinn að gefa sig við þvi.” Árni Þorkelsson, sem nú er nýlátinn, eins og getið mun hér síðar, og samið hafði kvæðið, er talað var um í síðasta hepti, lét þess einnig getið er hann var síðast á landferð, að nú væri Ingvar beztur taflmaður í Grímsey. Um sjálfan sig segir síra Matthías: “Eg byrjaði að tefla á fyrstu skólaárum mínum 1877—1880 og hef teflt síðan öðruhvoru, en aldrei átt kost á að kynnast taflbókum eða góðum taflmönnum. Fyrsta veturinn minn hér 1896 —1897 kynntist eg taflmönnum eyjarinnar og tefldi við þá alla, en optast við Ingvar; það sem einkenndi leika þeirra flestra, var live fljótir þeir voru að leika og virtust þurfa lítinn umhugsunartíma; í fyrstu töflunum stóðst eg þeim ekki snúning, en fór brátt að venjast við leika þeirra, svo að síðustu urðu áhöld um taflvinningar mínar og þeirra, að undanteknum Ingvari, sem eg að eins stöku sinnum hef slysað máti á.” Þá minnist síra Matthías á aðra helztu taflmenn á eyjunni: “Næstir Ingvari ætla eg séu þeir feðgar, Sæmundur Jónatansson á Sveinsstöðum og Sigurbjörn sonur hans; munu vera áhöld um mig og þá feðga; ef munur væri nokkur, áliti eg Sigurbjörn einna snjallastan og tel hann eflaust efni í góðan taflmann. — Þá eru: Björn bóndi á Básum, Eiríkur bóndi í Grenivík, Kristján bóndi á Efri Sandvík og Sæmundur, bróðir hans, og synir Ingvars, Eymundur og Albert. Af stúlkum eru ekki margar, sem tefla; helztar eru: Björg Gísladúttir, kona Ingvars, Halldóra Sæmunds- dóttir og kona mín Guðný Guðmundsdóttir; af börnum fyrir innan f'ermingaraldur: Þórunn, dóttir Ingvars, og elztu börn mín, Ásgeir og Kristín. Auk þessara eru nokkrir fleiri, sem kunna mannganginn.” Það mundi ekki vera auðvelt að finna þýzkt, enskt eða ameríkanskt þorp, 25 sinnum fólksfleira en Grímsey, þar sem svo margir karlar og konur kynnu að tefla skák eins og síra Matthías liefur nefnt hér. Menn verða að muna, að sunnan að eyjunni liggur hið breiða svonefnda Grímseyjarsund, sem skilur hana frá meginlandi íslands og ófært er nær helming ársins, en að norðan er hið víða, opna Pólarhaf. Frá fyrnefndum Ingvari Guðmcndssyni, sem nú er bezti tafl- 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.