Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 122
íslenzkar skákbækur.
í Uppnámi,
íslenzkt skáktímarit, 4 hepti á ári. Argangurinn kostar á Islandi 2 krónur.
1. og 2. hepti koma út í einu um sumarmálin.
Mjög lítill Skákbæklingur,
fyrir byrjendur, með öllum helztu skákreglum og skáklögum sömdum eptir
nýustu og beztu heimildum. 16°. 12 bls. Verð: 25 aura.
Nokkur Skákdæmi og Tafllok
eptir Samúel Loyd og fleiri.
I 1. heptinu eru um 100 skákdæmi eptir hinn mikla meistara Loyd; í 2. hept-
inu um 200 skákdæmi eptir fræga skákdæmahöfunda úr flestum menntalöndum
heimsins, og í 3. heptinu eru úrlausnir allra dæmanna í báðum fyrri heptunum.
Verð allra [.riggja lieptanna óbundinna 2 kr., bundinna í eitt bindi 2 kr. 50 aur.
Skákdæmaviðbætirinn
úr 4. heptinu af ”í Uppnámi“, sérprentaður; í honum eru 68 ný skákdæmi og
saga um einkennilegt og merkilegt skákdæmi. Kostar í bandi 1 kr. Af sér-
prentun pessari eru til einungis 250 eintök.
Skákdæmakort,
25 skákdæma-póstkort. Á þeim eru 110 skákdæmi með úrlausnum eptir Gteorge
Nelson Cheney (1837—61), liinn efnilega ameríska skákdæmahöfund, sem féll
í orustunni við Bull Run. Verð allra kortanna saman 2 kr., hvert einstakt kort
kostar 10 aura.
Allar þessar bækur svo og ýms skákáhöld óg prentuð skákeyðublöð (fyrir
töfl og dæmi) selur
Pótur Zophoníasson,
Skrifari Taflfélags Reykjavíkur.
Address for Foreign Correspondence:
P. Zophoníasson,
Secretary, Chess Club, Reykjavík, lceland (viá Leith, Scotiand).