Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 28
96
Boston) er vel þekktur skákrithöf-
undur. Baery, skákdómari í Boston,
telur 6....... Ke4—d6 slæman leik,
og víst er um það, að svart er
eptir það innilukt og í kreppu
drottningarmegin. 9. leikur svarts
er líka slæmur. En að tefla allt
taflið í gegn er allrabezta æfing. Ef
19..... Df6—e6; þá 20. Hal—el,
D færð eitthvað; 21. Rc6—e7þ o.
s. frv.; eða ef 19......, Df6—f7;
20. Bd3—c4 og er þá hægt um vik
fyrir hvítt að vinna. Taflið er teflt
gegnum bréfaviðskipti.
37. Caro-
E. Teichmann. F. J. Lee.
Hvítt. Svart.
1. e2—e4 c7—c6
2. d2—d4 d7—d5
3. e4 x d5 ....
Fyrir hvítt álít eg þetta vera
hið bezta frambald þessarar byrjunar.
Að opna c-reitalínuna er til einkis
gagns fyrir svart, en hins vegar
fær hvítt ráðrúm fyrir sína menn
á miðju borði.
3. .... c6xd5
4. Bfl—d3 Rg8-f6
5. c2—c3 Bc8—g4
6. f2—f3 Bg4—h5
7. Rgl—e2 e7—e6
8. Bcl—g5 Bf8—e7
9. Rbl—d2 Bh5—g6
10. Re2—f4 Bg6 x d3
Þessi mannakaup eru til allmikilla
hagsmuna fyrir hvítt, því að riddar-
anum verður leikið frá d3 til e5 og
er það sérlega mikilsvert.
11. Rf4xd3 Rb8—d7
12. Ddl—e2 0—0
13. 0—0 Dd8—c7
Taflstaðan eptir 19. leik hvíts:
Svart.
Hvítt.
Kannsvörn.
14. f3—f4 Ha8—e8
15. Rd3—e5 h7—h6
16. Bg5—h4 Rf6—h7
17. Bh4—g3 Be7—d6
18. Hal—el Rh7—f6
Tafl svarts er mjög innikreppt og
því reynir hann að haga seglum
eptir vindi að því er virðist. Að
flæma riddarann í burtu með f7—f6,
mundi að vísu veikja fylkingu peð-
anna, en við þann leik sýnist eigi
vonlaust um að svart fái dálítið
ráðrúm og gatan geti jafnvel greiðzt
að miðju borðsins við e6—e5.
19. De2—f3 g7—g6
20. Hel—e2 Kg8—g7
21. h2—h3 Rf6—h5
22. Bg3—h2 Kg7—h7
Til þess að tryggja riddara sínum
reit, ef hann þarf að hörfa undan.
En leikurinn Rf6—h5 var auðsjá-
anlega ekki góður, því að hann
veldur því, að hvítt sækir fram
með kongsriddarapeði sínu.
23. g2- -g4 Rh5- -g?
24. Df3- —d3 f7- -f5
25. g4 xfð . .