Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 57

Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 57
Kórónur rajahanna. I. Aþaiiasius Perkins var átrúnaðargoð félaga sinna og uppáhald allra vísindadeilda hins fræga Harnell-háskóla, og það var sízt að undra því hann var glaðvær og stilltur, elskur að íþróttum og iðinn, og þá hann var alvörugefnastur hélt hann jafnan sínu einstaka góðlyndi. Hann átti jafn vel heima á ráðstefnu aflraunamanna sem yzt úti í einhverju skoti á háskólabókasafninu. Fyrsta ár sitt við háskólann samdi hann merkilega ritgerð á latínu um fótknattleik milli nokkurra ungra og tiginna fylgismanna Cicero’s og klúbhs göfugra ungmenna, er sættu örlögum Catilínu. Annað árið sitt orti hann grískt kvæði, þar sem hann rakti uppruna bersvæðisíþróttanna í Harnell beint til olympisku leikanna, og naut kvæðið mikillar frægðar meðal grískufræðinga víða um lönd. Það mátti líka segja, að námsár hans þar væru ein ljósbraut, vegur stráður geislum og sæmdum háskólans. Löngu áður en hann hafði lagt saman prófskírteini sín, hafði hann fengið bendingu um, að honum stæði til boða styrkur til vistar þar við háskólann og þar á eptir styrkur til utanferðar — báðir hækkaðir til helminga af vellauðugum aðdáanda meðal fyrverandi lærisveina háskólans. Meðan Aþanasius starfaði á vísinda- og hókasöfnunum í Evrópu og með sinni víðtæku þekkingu jafnvel kastaði skugga á hinn lærða heim handan við Atlanshafið, gengu margar nætur og fiestir dagar fyrir háskólaforstjóranum heima í það að leita uppi einhvern fornfræðaelskan biljónamann, er vildi leggja fram fé til vellaunaðs prófessorsembættis, til að byggja stórhýsi fyrir vísindasafn og búa út rannsóknarferð — allt í haginn fyrir þenna framúrskarandi efnilega vísindamann. Því að Aþanasius hafði fastráðið að rannsaka út í yztu æsar æskustöðvar mannkynsins. Engin fyrirhöfn var spöruð og ekkert tækifæri látið ónotað til þess að gjöra hann sem hæfastan til þess starfa. Hann hafði kennt sjálfum sér að hugsa á hinu hljóm- lausa frummáli, hinum upprunalegu, hálfógreinilegu upphrópunum úr bamæsku hins indó-germanska heims. Hann gat ritað sögur á sanskrít og notaði við það hina fögru bókstafi, sem í allri sinni tign virðast halda skrúðgöngu með fram sjóndeildarhring grárrar fornaldar. Það lá orð á því, að hann ritaði minnisbækur sínar með fleygrúnum —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.