Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 62

Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 62
130 jafnvel lesið titlana á mörgum skákbókunum, er liggja á borðunum hjá honum eða standa uppi í hyllunum. Skákbókasafn hans er nú orðið allstórt og mjög merkilegt. En eg vil einungis vekja athygli yðar á mikilvægasta hlutnum, sem hér er hjá honum. Þessi mynd” — og hann útbýtti um leið hálfri tylft eintaka af einni ljósmynd — “er af hinu stóra skrifborði prófessorsins. Efst á því sjáið þér stórt, nálega ferhyrnt brot af steini, sem er svo þungt, að það verður að skorða það upp við vegginn. Fyrir framan það, einnig andspænis stól eigandans, eru nokkur skákborð ýmislega löguð og er mörgum af mönnunum raðað í taflstöður á þeim. Það lítur út fyrir, að hér sé unnið af kappi að nokkru, sem eg þekki mjög vel til, en það er að búa til eða ráða veruleg eða tilbúin taíllok. Ef vér nú athugum markverðasta hlutinn hér, hinn æfagamla, úthöggna stein, sjáum vér brot af orðum hingað og þangað á hinum skörðóttu röndum hans. Það er fyrir lærðari menn mér að ákveða hvaða staíir þetta séu; en augljóst er, að þeir eru færri og ófullkomnari en svo, að úr þeim verði lesið. Aðalhluti eða miðja þessa forna grips er hins vegar öldungis heil. Frá sjónarmiði byggingameistara mundi hún eflaust talin líkjast 'þilspjaldi’. Þér sjáið víst, að hún er alveg ferhyrnd og að henni er skipt af dálítið upphleyptum þverlínum í 64 ferhyrnda parta. Með öðrum orðum hún er nákvæmlega eins og nútíðar-skákborð að öðru en því, að reitirnir eru ekki litaðir eða aðgreindir hver frá öðrum á annan hátt en með rákum eða línum, sem liggja þvers og endilangt eptir yfirborðinu. Yér getum hæglega rakið til fullnustu bæði reita- línur og reitaraðir. Hérna sem eg nú drep fingri mínum niður er sú reitalína, er Þjóðverjar kalla /"-línuna. A báðum endareitum hennar er upphleypt mynd, er sýnir, að því er einn af yðar lærðu mönnum hefur sagt mér áðan, höfuðbúnað fornindversks konungs eins og hann er myndaður í klettamusterum og steingröfum í Suður-Asíu. Og eg hef líka í skák- söguritum séð myndir af þessum konunglega höfuðbúningi og er hann þar kallaður húfur hinna indversku rajaha eða konunga. Myndin áneðsta eða fyrsta reit /’-línunnar er, ef eg má svo að orði komast, fyrirferðarminni eða upphleypt til hálfs, en myndin á f8 öllu stórgerðari. Þær sýna að minni hyggju, mínir herrar, hina tvo skákkónga, liinn hvíta og hinn svarta, og tafistaðan er því ef til vill hið elzta af öllum fornum skákdæmum. En að leysa það virðist ekki vera alllétt, að minnsta kosti þarf til þess mikla æfingu í þess kyns andlegu erfiði. Vér höfum þá ráðið leyndardóm hinnar sorglegu einangrunar prófessors Perkins’, en hann hefur auðsjáanlega ekki ráðið leyndardóma skák- dæmis síns. Það verður nú líka skákdæmi mitt, og ef mér ekki skjátlast, þykist eg nú þegar sjá hina réttu ráðningu á hinni virðulegu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.