Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 30
98
5. Bcl—g5 ....
Þcnna leik mátti hvítt ekki vel
gjöra, því að nú verður taflið sókn-
artafl frá svarts hendi við 5........
c5 X d4, hvort sem hvítt tekur peðið
aptur með drottningunni eða riddar-
anum. Því er nauðsynlegt 5. e2 —
e3, svo drottningarbiskup njóti sín
og fylgt verði á eptir drottningar-
hliðarleiknum.
5. .... c5 X d4
6. Ddl x d4 Rb8—c6
7. Dd4—dl d5—d4
8. Rc3—bl e6—e5
9. Rbl — d2 tö ►-+S GO 1 <X>
10. a2—a3 a7—a5
11. Ddl—c2 0—0
12. e2—e4 ....
Eptir þenna leik hefur svart nú
framlijágengið, valdað peð. 12. e2—
e3 hefði hvítt þvi heldur átt að
gjöra.
12. .... Rf6—h5
13. Bg5 x e7 Dd8 x e7
14. g2—gB f7—f5
15. Bfl—d3 f5xe4
16. Bd3x e4 Rh5—f6
17. 0—0 Rf6 x e4
18. Dc2 x e4 Bc8—f5
19. De4—d5f Bf5—e6
20. Ddð—e4 Be6—f5
21. De4—d5f Kg8—h8
22. Rf3—h4 ....
Sjá taflstöðuna.
22. .... Bf5—d3
Miðfylking svarts er sterk, auk
þess hefur hann framhjágengið peð
og kongur hans í öruggri stöð og
því ætti hann að vinna taflið. Um-
skiptamótin hljóta að vera hér. Því
hefðum vér lagt til að leikið
væri 22....., Bf5—h3. Ef 23.
Hfl—el, þá 23......, g7—g5. Ef
24. Rh4—f3, þá 24....., De7—f6,
ógnandi með g5—g4. Ef hvítt nú
Taflstaðan eptir 22. leik hvítt:
Svart.
léki til þess að bægja brott þessari
hættu 25. Hel—e2, þá mundi 25.
leikur svarts verða Ha8—d8; 26.
Dd5—e4, d4—d3; 27. Hal—el,
g5—g4 og svart ætti að vinna. Ef
24. Rh4—g2, mundi svar svarts
(24. leikur) verða Ha8—d8; 25.
Dd5—e4, De7—f6 ; 26. De4—e2,
d4—d3; 27. De2—e3, Rc6—d4 og
vinnur skiptamuninn. Ef nú í síðustu
afbrigðunum 26. f2—f3, þá 26..,
Bh3 — fð; 27. De4—e2, d4—d3;
28. De2—e3, Rc6—d4 og svart
ynni enn skiptamuninn.
23. Hfl—el De7—f6
24. Dd5—f3 ....
Hvítt neyðir þannig til drottning-
arkaupa, því að þau bæta stöðu
hans.
24......... Df6 X f3
25. Rh4xf3 Ha8—d8
26. Rf3—g5 a5—a4
Svart gat ekki hindrað hvítt frá
að koma öðrum riddara sínum í svo
heppilega stöðu sem e4.
27. Rg5—e4 Rc6—a5
28. Hal—cl Ra5—b3
Atti engan hetri leik sem stendur.
Hvítt ógnaði með Re4—c5.
29. Rd2xb3 a4xb3