Í uppnámi - 24.12.1901, Side 42

Í uppnámi - 24.12.1901, Side 42
110 — 370 utvalda svenska schackproblem. Samlade och utgifna af J. A. Ros. Stoekholm, Gustav Lindströms boktryckeri. 1901. 8vo, xxxviii + 238 bls. — Sviar hafa lagt drjúgan skerf til norrænna skúk- bókmennta; hin fyrsta skákbók, er kom út á Norðurlöndum, var svensk (v. Königstedt, 1771), auðvitað lítil bók en allgóð fyrir sinn tíma; fyrsta norræn kennslubók i skák, er nokkurs virði var, var svensk (Schultz, 1869) og bezta kennslubókin, er enn fæst, er svensk (Oollijn, 1898); og nú kemur stærsta skákdæmasafn, er hingað til hefur birzt hér nyrðra, og öll dæmin þar í eptir svenska höfunda. Hinn fyrsti og einasti Norðurlandabúi, sem hefur gefið út sérstaklega skákdæmasafn eptir sig, var Svíinn J. G. Schultz (1862), en auk þess hafa komið út tvö önnur söfn, sem sé “Nordiske Skakproblemer” útgefin af A. Arnell og S. A. Söeensen (Kbh. 1879) og “250 utvalda schackproblem” útg. af R. Sahlberg (Sthm. 1891); i hinu fyrra eru, eins og titillinn bendir til, einungis norræn skákdæmi (206), en i hinu siðara bæði norræn og útlend. Skák á líka marga dýrkendur i Svíariki og vist er eigi ofsagt, að skáklif muni vera þar á hæztu stigi hér á Norðurlöndum, þótt Sviar hafi að visu við kapp- töfl borið lægra hlut fyrir Dönum. Hra. Ros minnist lika á það í for- málanum fyrir safni sinu, hve mjög skáklifið hafi glæðzt hér á Norðurlöndum á siðari árum, og — “har icke en svallvSg trángt iinda bort till det aflagsna Island, den nordiska kulturens vagga, darifrán man till och med utsender ett lidet prydligt organ, uteslutande bestamt för várt adla spel.” Þeir sem fylgzt hafa með erlendri skák á siðari árum munu hafa tekið eptir þvi við skákdæmasamkeppni, hversu opt svensk nöfn sjást meðal hluttakendanna og meira að segja, hve opt þau eru meðal hinna verð- launuðu, en þar að auki hefur auðvitað fjöldi svenskra skákdæma birzt i timaritum og blöðum. Það duldist þvi ekki, að Sviar áttu marga og góða skákdæmahöfunda og nú fáum vér gott sýnishorn af framleiðslum þeirra i þessari grein, þar sem er skákdæmasafnið, er hra. J. A. Ros hefur gefið út. Og það sýnir liina svensku skákdæmalist frá þvi fyrsta allt til þessa dags, en þó er eðlilega tiltöluléga mest frá siðasta aldarfjórðungi. I bókinni eru 100 tvileiksdæmi, 180 þríleiksdæmi, 58 fjórleiksdæmi, 14 fimm- og sex- leiksdæmi og 18 sjálfsmátsdæmi, öll með úrlausnum, eptir alls 42 höfunda. Framan við er “kortfattad inledning till problemkunstens theori”, stuttort, en ljóst og gott yfirlit yfir skákdæmalistina. Eitt hefði þó átt að vera í bókinni, sem er ekki þar, og það er stutt æfiágrip höfundanna; það hefði ekki tekið mikið rúm, en verið mjög nytsamt. Bókin er tileinkuð bræðrunum Collijn, hinum svensku skákfrömuðum. Hún er snilldarlega útgefin og að frágangi sérlega snotur, þó eigi dýr (3 kr.). Yér viljum mæla með henni hið bezta við lesendur vora og alla þá er yndi hafa af hinu göfga tafli. En nú ættu Danir líka að feta í fótspor Svíanna og gefa út safn skákdæma eptir sína eigin CaYssa-dýrkendur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Í uppnámi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.