Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 66

Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 66
134 framan sig og síðasta bréf Bramínans til hægri handar við sig, og sökkti sér af nýu niður í rannsóknir sínar. Hann komst að raun um, að þýðing hréfritárans af efst'tí línunni á röndinni, sem óskemmd var, var öldungis rétt. Sjálfa áritunina var hins vegar ekki svo auðvelt að rita upp, þar eð yfirborð spjaldsins hafði skemmzt á sumum stöðum, svo að nokkrir stafir voru næstum ólæsilegir. Fyrsta uppkastið, er hann gjörði af henni, var þannig ritað með tilsvarandi latneskum bókstöfum: fEgEhhicgBþEtcþbþEþblaþhbb mbþbbantbnhhahbnhnhpatgaagaigfjggaþbþgg glj h i hhhch i hhamakhltataþatacrrhtaEhíjþggc hbrnhmhbrEbmhlhhblhggnaEbgfnanagfffEEff I h n a, og náði það þannig yfir allt spjaldið. Ekkert reglulegt orð varð fundið í þessari óskipulegu röð af bókstöfum, þótt hinn skárp- skyggni vísindamaður að vísu hyggði í fyrstu, að hann gæti fundið fáein þekkt orð á tveimur eða þremur stöðum; en að lokum taldi hann þó víst, að sér hefði skjátlazt, þar eð sumir stafirnir voru nærri ólæsilegir. Það leit helzt út fyrir, að ekkert vit væri í því sem á steininum stóð. Ef áritun þessi hefði verið á einhverju, sem vant var að skrifa á, mundi prófessorinn hafa talið víst, að þetta væri úr 8krifbók skóladrengs eða bull barns á milli vita. En þar sem þetta var nú grafið á stein, þá var liart á, að þeirri skoðun yrði haldið fram. Nú liðu enn nokkrir þankaþrungnir dagar og draumríkar nætur, og allt átti það rætur sínar að rekja til hins sama örðuga verkefnis. En loksins um miðnæturskeið eitt kvöld eptir margra stunda stöðuga og erfiða vinnu, gat hinn þolinmóði rannsakari hrópað: Heureka! Hann hafði á endanum ráðið fram úr þessu.1 Vér getum hvorki lýst hinum mörgu þýðingaraðferðum, er hann hafði byrjað á, en séð svo að voru glapstigir; né hinum mörgu tilraunum hans til þess að skýra hina máðu stafi, er reyndust árangurslausar; né hinum fornu eða lítt notuðu stöfum, er hann varð að leitast við að finna jafngilda stafi til, en uppgötvaði svo opt, að tilraunir hans í þá átt voru með öllu ótækar. En eptir nokkurn tíma veitti hann því athygli, að stafirnir í áritaninni voru 144 að tölu, það er að segja 2!/4 sinnum fleiri en reitirnir á skákborðinu, og það gat ef til vildi haft einhverja þýðingu; hann tók þá til að raða hinni 1 Stafirnir i áritaninni voru úr devanagari stafrofinu og gjörði það verk þýðandans hálfu erfiðara; samstöfureglurnar, sem þessi málsemd hvílir á og hin einkennilega aðferð að sameina í einn staf hljóðstaf og undan- farandi samhljóðanda gjöra devanágari öldungis óhæfa til stafrofs-niður- röðunar eða til þess að nota það stafrof til annars eins og skákritunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.