Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 18

Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 18
86 ein tegund þess hafði borð með 16x8 reitum og hvorumegin voru 24 menn; “hringskák”, teficl á kringlóttu borói; ýmsar tegundir “þrískákar” (þrefaldrar skákar) og “fjórskákar” (fjórfaldrar skákar), þar sem voru 3 eða 4 teflendur; alls konar hernaðartöfl, þar á meðal eitt fyrir fjóra teflendur og virðist það hafa verið tíðkað i Asíu þegar um árið 1000, en í því var teningakast notað til þess að ákveða hvaða mann skyldi færa, og hugðu rithöfundar hér í Evrópu lengi, að þetta væri hin upprunalega mynd skáktaflsins; ennfremur ýmsar aðrar afbakanir hins klassiska tafls, sem yrði of langt að telja upp hér, enda liafa tíestar þeirra hulizt gleymsku nálega jafnskjótt og þær voru fundnar upp. Þá er og til stóri damrnur eða pólskur dammur, tetidur á borði með 100 reitum og með 40 mönnum, og stafar hann víst frá 18. öld; liann er tíðkaður mjög á Frakldandi og Hollandi. Það li ggur í augum uppi, að mikið hafi verið ritað um slíka andlega íþrótt og svo margvíslega, er iðkuð liefur verið um margar aldir í öllum menntalöndúm. Bókmenntum þessum, sem nú nema nokkrum þúsundum binda, má lauslega skipa niður í fjóra aðalflokka: 1. teknisk rit, er rafla um allar atliafnir gjörðar á borðinu og allar tatistöður, teljast til þeirra rita allar hand- og kennslu-bækur, rit um tafllok og samningu skákdæma, söfn af töflum, tafllokum og skák- dæmum, og ritgjörðir um skákritun; 2. söguleg rit, þar til heyra rit um sögu taflsins, uppruna þess, þroskun og útbreiðslu, taflháttu, skákvenjur og skákmuni, notaða af ýmsum þjóðum og á ýmsum tímum, og merka atburði, er aó einhverju leyti standa í sambandi við taflið, ennfremur aflsögur merkra taflmanna; 3. rit ýmislegs efnis svo sem heimspekileg eóa stærófræðisleg rit um taflið, rit um blind- tefli, skákvélar, eptirlíkingar skáktafls — vanmeta-skák — svo og sögur, skrítlur, kvæði, leikrit, uppdrættir og myndir, þar sem efnið er tekið frá skáktafli, ennfremur rit breytilegs efnis, eins og skáktímarit, skák- almanök og bækur þar sem ekki einungis er lýst skák lieldur einnig öórum töflum ogspilum;1 4. bókfræðisrit svo sem skrár yfir höfunda, titla og ártöl alls þess sem ritað hefur verið eða prentað um taflið og lýsingu á því öllu — handritum, bókum, tímaritum og skákdálkum; hér til heyra og skrár yfir skákbókasöfn. 1 Hinar síðasttöldu bækur eru margar og suinar þeirra eru til í mörgum útgáfum á ýmsum málum. Þær ganga undir titlum eins og “Académie,” “(Royal Jeu de) L’Hombre” eptir nafninu á spili, er svo lieitir og lýst er þar í, á þýzku “(Das königlicbe) L’Hombre,” “Spielalmanach,” “Spielbuch,” “Encyclopadie der Spiele,” “Gamester,” “Hoyle” (heiti ensks samtínis, er uppi var á 18. öld), “Boy’s Own Book,” “Spilleböger,” “Spel- höcker” o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.