Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 32
100
14. Rd4 x c6 ....
Hvítt gat líka vel leikið 14. e4 X
dö, en hinn gjörði leikur er þó
öfiugri.
14.......... b7 X c6
15. Dd2—e2 ....
Hvitt getur rólega gjört hina
styttri hrókun, en leikurinn, er hann
lék, gjörir taflið mjög fjörugt. Tafl-
staðan eptir 15. leik hvits:
Svarl.
Hvítt.
15. .... d5—d4
16. De2—a6f Kc8—b8
17. Rc3—a4! Be7 x b4f
18. Kel—e2! d4—d3f
19. c2 x d3 Dd7—g4f
20. f2—f3 Rg6—f4f!
21. Ke2—e3 Rf4—d5f!
22. Ke3—f2 Dg4—gð
23. Hhl—dl ....
Núna hefði hvítt getað hættulaust
tekið riddarann á d5 og mundi þar
á eptir hafa farið: 23....... Dg5—
d2f; 24. Kf2—gl!, Hd8xd5!; 25.
Bg3—f2, Hd5—a5; 26. Bf2 X a7f,
Kb8—a8; 27. Da6 X c6j-, Ka8Xa7;
28. Dc6Xc7j- og mát í næsta leik.
En báðir teflendurnir voru naumt
fyrir með tímann og kusu þvi þá
leika, er láu næst.
23. .... Dg5—e3f
Ef til vill var betra 23.j Rd5
—c3; 24. Hdl — cl.
24. Kf2—fl Rd5—b'6
25. Bg3—f2 De3—g5
26. Ra4xb6 c7xb6
27. Bf2xb6 Hd8—d7
28. Bb6—f2 Hd7—b7
29. Da6xc6 Hh8—c8?
30. Bf2—g3f Hb7—c7
31. Hdl—cl Dg5xg3
32. Dc6—böf Kb8—a8
33. h2 x g3 Gefst upp.
Var teflt á skákþinginu i Gauta-
borg 7. ágúst; hefur verið birt í
“Svenska Dagbladet” og hinum
dönsku “Nationaltidende.”
40. Óregluleg byrjun.
F. Englund.
Hvítt.
c2—c4
Rbl—c3
a2—a3
c4xd5
e2—e3
Heem. Jonsson.
Svart.
e7—e5
Rg8—f6
d7—d5
Rf6 X d5
Rb8—c6
Svart hefði komið tafli sínu betur
á veg með því að leika fyrst 5...,
Bc8—e6 og því næst Rb8—d7.
6. Bfl—c4 Bc8—e6
Betra var 6....., Rd5—f6, þvi
eptir hinn gjörða leik neyðist svart
til að beita drottningarriddaranum og
tefur það mjög fyrir.
7. Ddl—f3 Rc6—e7
8. Rgl—e2 c7—c6
9. d2—d4 Re7—g6
10. Rc3 x d5 Be6 X d5
11. Bc4 x d5 c6 X d5