Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 52

Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 52
120 allra-fyrsta flokki; Þjóðverjana Jean Dufbesne (1829—1893), dr. Johannes Hermann Zukertort (f. á Póllandi 1842, að þvi er vér ætlum af þýzkum ættum, d. á Englandi 1888), dr. Siegbert Tarbasch (f. 1862) og Emanuel Lasker (f. 1868), sem verið hefur skáksigurvegari heimsins síðan hann sigraði Steinitz 1894 og aptur 1897, og býr hann nú á Englandi; Austur- ríkismanninn Wilhelm Steinitz (1836—1900), skákskeið hans var langt og merkilegt, eins og mönnum mun enn vera í minni, hann vaun An- derssen 1866 og hélt síðan öndveginu meðal taflmanna allt til 1894, síðustu 20 ár æíi sinnar lifði hann í Bandaríkjunum; Rússana Michael Ivanovitsj Tsjigorin (f. 1850), Emanuel Schiffers (f. 1850) og D. Janovski (f. 1868); Ungverjann Rudolp Charousek (1873—1900) og ítalinn Sera- fino Dubois (1820—1899), hinn eina Itala, sem á siðari tímum hefur haft skákorð á sér utan endimarka ættjarðar sinnar. A fósturfold Morphy’s hafa fáir nafnkunnir taflmenn komið fram nema Harry Nelson Pillsbury, en hann hefur líka getið sér góðan og varanlegan orðstír sem skarpskyggn 0g snjallur taflmaður hvort sem hann hefur skákborðið fyrir sér eða eigi. Flestir — þó eigi allir — þessara manna, er vér nú höfum nefnt, hafa haft skáktafl að atvinnu, hafa lifað af því, sem þeir inn unnu sér, annaðhvort sem vinnendur verðlauna við kapptöfl eða sem skákkennarar eða skák- höfundar. Allmörgum, sem yndi og áhuga hafa á skák, hefur þótt það leitt, að flokkur manna, er hafa skák að atvinnu, skuli hafa risið upp, því að það mundi hafa skaðleg áhrif á iðkun taflsins og hafa þeir fyrirdæmt þá venju að veita há verðlaun við kapptöfl og skákdæmasamkeppni, því að það stuðli að myndun þessa flokks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.