Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 8

Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 8
76 list.1 Á 19. öldinni hefur lohs gamla íslenzka skáktaflið, sem var orðið meira og meira aflagað, smámsaman orðið að víkja fyrir hinu fullkomnara tafii, sem nú tíðkast um allan heim.2 I bókmenntum Islands bæði að fornu og nýju er tafls víða getið og ýmsir einkenni- legir orðskviðir, spakmæli og skrítlur eiga rót sína að rekja til þess og enn annað, sem meira er vert. En þegar um skáktaff í ritum Islendinga er að ræða, má eigi gleyma því, að þar sem minnst er á það í elztu fornsögunum, er það tímavilla (anakronismus), er ætla má að stafi af því, að sagnaritararnir hafa blandað því saman við hnefatafl og önnur forn töfl. I Olafs sögu helga er þannig skýrt frá því að Knútur ríki hafi teflt skák við Ulf jarl í Hróarskeldu; en á þeim tímum þekktist skáktaflið hvergi í Evrópu nema meðal Múhameðs- trúarmanna á Spáni. Einkennilegur og eptirtektaverður þáttur í sögu hins íslenzka skáktafls eru þær. mætur, er eyjarskeggjar í Orímsey, þessari fjarlægu, köldu og hrjóstrugu eyju norður í Ishafi, hafa haft á skáktaflinu í marga mannsaldra. Sem stendur kann fjórði hluti íbúanna þar að tefla skák vel og auk þeirra eru nokkrir, sem þekkja helztu frumatriðin, enda er það aðal-skemmtunin, er þeir hafa í einverunni og í sínum bágu kjörum, og sennilega munu hvergi vera hlutfallslega jafnmargir taflmenn til. I hinu litla hókasafni, sem þar er fyrir almenning, er dálítið safn skákbóka. Hinn núverandi prestur þar í eyjunni hefur látið þess getið, að eyjaskeggjar hafi sjaldnast verið vfirunnir í skák, er þeir hafa komið til norðurlandsins og þreytt tafl við landsmenn. Ein- ungis eitt dæmi til þekkist upp á þannig einangraða skáksveit og það er þorpið Ströbeck á Norður-Þýzkalandi, en þar hefur skák verið tíðkuð í margar aldir og haldið allt til síðustu tíma ýmsum af sínum miðalda-einkennum og kreddum; þó munu varla svo margir hlutfalls- lega tefla þar skák sem í Grímsey. Frá því skáktaflið var fundið upp, hefur það verið tíðkað mjög við hirðir þjóðhöfðingja og því er það, að þess er svo opt getið í hetjuljóðum og hirðkvæðum Vestur-Asíuþjóða og síðar í riddarasögum Vesturlandaþjóða. Meðal bókvísra manna og múnka ruddi það sér og til rúms sem góð og uppörvandi skemmtun; þess vegna voru opt 1 Um þetta efni sjá rit Frederic Madden’s um skákmennina, er fundust. á eyjunni Lewis hjá Skotlandi, og íitgjörðina í “Annaler for nordisk Oldkyndighed” (1838—39), ennfremur skrár yfir ýms forngripasöfn. Þó leikur ennþá mikill efi á um þessa norrænu skákmonn frá miðöldunum. 2 Itarlegri lýsingu á skáktaflinu Sslenzka má finna í “íslenzkum skemmtunum” (Khöfn 1888—1892) bls. 274—298 eptir Ólae Da- VÍDSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.