Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 6

Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 6
74 maður í Grímsey, hefur I Uppnámi fengið bréf dags. 10. júlí síðast- liðinn. Um skák stendur þar í það sem hér greinir: "Helztu tafímenn má telja Sæmund Jónatansson, Sigurbjörn son lians, Eymund og Albert, báðir synir mínir, síra Matthías, Kristján Friðriksson og Sæmund bróðir lians. Af kvennfólki eru helztu taflkonur Björg Gísladóttir, Steinunn Þorleifsdóttir, frú síra Matthíasar, Halldóra Sæmundsdóttir; margir fleiri kunna dálítið í tafli, því það má lieita eina skemmtanin hér á þessum löngu vetrardögum að grípa sér taíi í hönd.” Eins og tekið hefur verið fram er bréfritarinn talinn af þeim, er til þekkja, beztur af öllum taflmönnum á eynni, en þó er hann svo hógvær, að hann sjálfur lætur alls ekki nafn síns getið. En annars er taflmanna- listi lians í fullu samræmi við það, sem síra Matthías segir. Sannleikurinn er þá sá eptir framanskráðu að dæma, að skáktafl er milclu meira iðkað í Grímsey en orð hefur verið gjört á og almennt hefur verið talið. Með eyjarlýsingu og bréfi síra Matthíasar fylgdi skýrsla yfir manntal í Grímsey árið 1901. Alls eru þar 76 manns og 11 bæir. Á listanum er merkt við þá, sem svo mikið kunna í skák, að þeir gefi talizt taflmenn. I’eir eru 19 að tölu eða með öðrum orðum 25 °/0 af íbúatölunni. Skyldi vera nokkursstaðar til í heiminum sveit, sem á lilutfallslega jafnmarga taflmenn? Vér efumst um það. Og vér efumst um, að hið margumrædda Ströbeck, sem svo mikið hefur verið ritað um, standi Grímsey miklu framar í þessu efni. En hvað taflháttu snertir getur Ströbeck ef til vill vart jafnast við hinn norðlæga keppinaut sinn. I Grímsey eru engar úreltar skákkreddur og þess vegna standa þeir ekki öðrum á baki. Þar sem síra Matthías talar um skjótleik þeirra í að leika, þá er það næsta eptirtektavert atriði. í’eii', sem þekkja til skákklúbba, vita að skjótir taflmenn hljóta ávallt að vera mjög vel inn í öllum tafl- lögurn og taflvenjum. Þó er ekki þar með sagt að skjótleiki og ágæti fylgist ávallt að. En að öllum jafnaði er því samt svo varið, að skjótráði taflmaðurinn hefur ávallt skáklögin á reiðum höndum. En eflaust er fleira til frásagnar úr þessu einkennilega margra alda skákhæli norður við ríki Ishafs-auðnarinnar. Vér vonum, að I Uppnámi geti síðar meir flutt ítarlegri fregnir þaðan og kannske birt sýnishorn af tafllist þessara inanna. Og ekki er hætt við því, að þeir haldi ekki áfram uppteknum liætti. Samkvæmt listanum, er vér höfum fyrir oss, er aldur taflmannanna frá 9 til 56 ára. Ingvak er 55 ára. Þórunn, dóttir hans, yngsti teflandinn af kvennþjóðinni, er 12 ára. Það er einungis 2 bæir, þar sem enginn góður taflmaður er. Eins og getið var um í síðasta hepti er elcki framar neinn skortur á skákbókum í eynni, Allmörg bindi af þesskonar bókum hafa vcrið send til bókasafnsins þar (Eyjarbókasafnsins), svo sem haud-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.