Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 11

Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 11
79 vekja meun á meginlandi Evrópu, einkum á Þýzkalandi, og þar rigndi nú niður ritum um iðkun skáktaflsins; hið stærsta og merkasta af þeim er liin nafnfræga “Handbucli des Schachspiels” (1843). Grundvöllin til hennar hafði berlínski skákkönnuðurinn Paul Ruuolph von Bilguee (1815—1840) lagt, en honum entist ekki aldur til að lita hana, og er hún því samin nálega að öllu leyti af einum hinum hezta og snjallasta skákrithöfundi, sem heimurinn liefur átt, Tassilo von Heydebrand und deb, Lasa (1818—1900), sem vanalega er nefndur einungis Tassilo von der Lasa. Bók þessi ber vott uin mikinn lærdóm, skarpskyggni og elju, og hefur hún átt feiknamikinn þátt í því að efla og glæða skákrannsóknir og djúpsettari iðkun skáktafls, enda verið gefin út mörgum sinnum. I lok hins fyrsta aldarfjórðungs og í byrjun liins annars rísa upp á Frakklandi tveir ágætir taflmenn, Le Breton Deschapelles (1780—1847) og Louis Charles Mahé de la Bourdonnais (1797 —1840). Hinn síðarnefndi stofnaði og liélt úti hinu fyrsta skáktímariti “Le Palaméde” (1836 — 39,1842—47); reyndi Walker (1838) að gjöra hið sama áEnglandi; varð sú tilraun hans skammgóð, en betri þrifum náði litlu síðar “The Chess Player’s Chronicle” (1841—1862) og eigi leið á löngu áður komið var á fót hinu full- komnasta og langlífasta tímariti í þessa átt, sem sé “Deutsche Schacli- zeitung” (1846), er ennþá kemur út. Af öðrum skáktímaritum, er út hafa komið mætti nefna “Chess Monthly” (New York 1857 —1861); annar af ritstjórum þess var P. Morphy, sem liefur skrifað þar í margar af sínum frábæru athugasemdum við töfl; “The Chess Player’s Magazine” (London 1863—1877); “Westminster Papers” (London 1868 —1881) mjög gott; “Sissa” (Wijk á Hollandi 1847—1875); “Chess Monthly” hið enska (London 1881—1896); “Nordisk Sknktidende” (Kjöbenhavn 1873—1881). Af tímaritum, sem nú koma út, eru elzt og þekktust auk “Deutsche Schachzeitung,” er vér höfum nefnt, “La Stratégie” (hyrjaði í París 1867) og “Nuova Rivista degli Scacchi” (Livorno frá 1875); ennfremur má telja: “Deutsches Wochenschach” (Berlin frá 1885), “Tidskrift for Skak” (Kjöbenhavn frá 1895), “Tijd- schrift van den Nederlandschen Schackbond” (Amsterdam frá 1893) og eru þá ótalin mörg, sem koma út í Bandaríkjunum, Ítalíu, Þýzkalandi, Rússlandi, Austurríki, Sviss og hinum spænskumælandi löndum. Nálega jafnaldrar liinna frönsku taflmanna, er vér nefndum nú síðast, voru liinir ensku skákskörungar John Cociirane (1798—1878), Alexander MacDonnell (1798—1835) og Hovvard Staunton (1810 ■—1874), sem gaf út “Tlie Chess Player’s Clironicle.” Eptir 1830 kemur upp hópur sjö taflmanna í Berlín, er kallaðir vöru “Sjöstirnið” (Pleiades), og voru meðal þeirra v. d. Lasa, Bernhard Horwitz (1808—1885) og Ludwig Bledow (1795—1846); þessum mönnum var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.