Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 60

Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 60
kaupa fjölda bóka um skáktafl, alls kyns ritgerðir bæði um sögu þess og iðkun. Brátt varð ljóst, að í þessu litla atriði lá fólgin skýringin á hinni sorglegu vanrækslu í háskólastarfi prófessorsins. Margir af með- limum vísindadeildar hans, einkum hinir forvitnari þeirra, byrjuðu nú í tilefni af þessu að lesa rit um hið indverska tafl og sjálf háskólastjóra-dýrðin gjörðist áskrifandi að skáktímariti einu. Yinir hins umbreytta vísindamanns leituðu ráða hjá skákfélögum, tafl- mönnum og skákritstjórum. En nú vildi svo til, að einmitt rétt við háskólabæinn hjó einn af hinum fremstu taflmönnum, er þá voru uppi, skarpvitur maður mjög, duglegur og gáfaður. Nafn hans hafði um langan aldur verið heimagangur, hvar sem skák var iðkuð. A fundi þeirra manna, er létu sér annt um safnið og forstjóra þess, var ályktað að spyrja Tam Boyd ráða. Skírnarnafn hans, eins og Tam O’Shanter’s, liefur skáldið Burns gjört frægt og ber það ljósan vott um hið gallneska ætterni hans; en það er óhætt að segja, að hann hafði með viðurnefndi sínu tekið í arf nokkuð af blóði en þó meira af gáfum hinna fornu Kelta — þessara heilögu byggjara Stone- henge’s og hinna undarlegu hauga og hóla, fróðu mannanna í Agham rúnum og drúidiskum þrenningariærdómum, meistaranna í “raison d’étre” hinna óskiljanlegu hringturna og gnægð þeirra af helgisiðum og leyndardómum. Iþróttamaður var hann eins og hann átti ætt til, því að aldrei hafa verið til fræknari bogmenn, skilmingamenn, hlauparar, lcastarar og glímumenn en hinir fornu Bretar. Hann átti því að nolckru Jeyti skylt við Harnell-prófessorinn, því að honum lá jafn nærri skapi að fást við djúpsettustu rannsóknir sem að njóta hvers kyns skemmtana og unaðssemda. III. Boyd kom og rannsakaði málið þungbrýnn og hugsandi. “Áður en vér gjörum vorn fyrsta leik”, sagði hann, “og áður en vér leitumst við að finna nokkur einstök afbrigði í framferði hans, verðum vér að vita hvað hann gjörir við öll þessi skákrit. Hann hittir enga tafl- menn; hann kemur aldrei í neina klúbba; hann stendur elcki í sambandi við nein skáktímarit. Vér verðum að sjá hann; vér verðum á einhvern hátt að komast eptir því, hvað er hans dagleg iðja. Ef vér eigi vitum hvers kyns þessi stöðugu aukastörf hans eru, þá getum vér þegar slegið þessari þraut frá oss. Ef vér getum fundið lausnarleikinn að gjörðum hans, þá kemur Jiinn hluti úrlausnarinnar af sjálfu sér.” Þannig ályktaði heimsins hezti skákdæmahöfundur, er hann hóf verk sitt, En því, sem hann stakk upp á að gjört væri þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.