Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 45

Í uppnámi - 24.12.1901, Blaðsíða 45
113 vegna anna, og bættist þá við í hans stað svenski presturinn T. Thoh- biöensson, enn hann varð að hætta í miðju kafi einnig vegna anna, mátti ekki láta prestsverkin sitja ó hakanum fyrir skákinni. Af annars-flokks- taflmönnum mættu 2 frá Danmörku, 1 frá Noregi og 8 frá Sviariki. Hvern dag (að sunnudögunum undanteknum) var teflt frá kl. 10—2 og ef með þurfti frá kl. 5. e. m. þar til töflunum var lokið. Pyrsta daginn var haldinn fundur til að ræða mól norræna skáksambandsins. Skýrði formaður fundarins, Martin Anderson frá aðgjörðum sambandsins; hafði útbreiðsla skáktafls aukizt talsvert ó Norðurlöndum siðan siðasti fundur var haldinn, einkum í Svíaríki. Af þvi merkasta, er á fundinum gjörðist, má telja það, að ákveðið var, að “Tidsskrift for Skak,” sem hingað til hefur komið út í Kaupmannahöfn, skyldi framvegis gefið út i Stokkhólmi. Hafa hinir alþekktu skák-mecenasar bræðurnir Collijn tekið að sér ritstjórn þess, og ó nú að stækka það. Næsta dag hófust töflin og voru viðstaddir við þau auk taflmannanna sjálfra, dómenda og stjórnarmanna ýmsir aðkomumenn, er þótti gaman að horfa á bardagann. Til verðlauna var varið i 1. flokki 600 kr. (250 + 150 + 100 + 60 + 40) og auk þess gaf Svíakonungur bikar mikinn af silfri með handarhöldum úr villisvinstönnum, er fylgja skyldi fyrstu verðlaunum. Yerðlaunin í 2. flokki voru silfurbikar, 75 kr., 40 kr. og Bilguer’s Handbuch. Ennfremur var heitið verðlaunum (25 kr.) fyrir hið fallegasta tafl. Þessir hlutu verð launin: 1. flokkur: 2. flokkur: 1. J. Möller .... 8 stig 1. H. Schlichtkrull (Dan- 2. J. Fridlizius 7Vz mörk) .... 4Va stig 3. F. Relfsson .... 7 2. Dr. Lundberg (Svia- 4. F. Englund .... 6V. - riki) 4 ») 5. J. Giersing .... ®Va ” 3. V. Sjöberg (Svíaríki) 3Va A. C. M. Pritzel . . ® Va ” 4. O. Wadsted (Danmörk) 3 )) Auk þessa fékk Hansen (4x/2 stig) verðlaun fyrir bezta frammistöðu gegn þeim er hin ákveðnu verðlaun hlutu i 1. flokki. Dómsnefndin hefur eptir rannsókn taflanna lýst þvi yfir, að verðlaunin fyrir hið fallegasta tafl verði ekki veitt, þar eð ekkert þeirra sé þannig, að það verði sæmt þeim verð- launum. Annars þykir þetta skákþing hafa tekizt vel og Gautaborgarbúar sýnt mikla gestrisni. Næsta skákþing (hið 4.) verður haldið i Kristi- aniu 1903. —Dagblöð um allan heim hafa keppzt uin að flytja fregnir af orustunum milli Búa og Englendinga i Suður-Afríku, en einnar orustu hafa þau látið ógetið, er háð var þar syðra; eigi heyrðust þar fallbyssuskot og það er kannske þess vegna að blöðin hafa þagað, en bardaga þessa mun minnst í sögunni sem orustunnar i Dix’ restaurant i Kapstaðnum og þvi ber ekki að leyna, að skákborðið var vigvöllurinn. Þetta var 18. júní anno
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.