Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 14

Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 14
14 Þetta er lítil saga um týnd jól og fundin jól, og hún er skrifuð, til þess að þeir sem hana lesa, geti fundið bjarta gleði á hinni heilögu hátíð. \f O N D U M solli flýðu frá ’ og forðast þá sem reiðast, elskaðu góða, en aumka þá, afvega sem leiðast. 1 Vizku’ og dygð að vinum þér veldu s^'stur báðar, leitaðu hvað sem forma fer fyrst til þeirra ráða. Hamingjan býr í bjarta manns, liöpp eru ytri gæði, ' dygðin ein má huga hans hvíla og gefa næði. Sig. Breiðfjörð: Úr Mannsöng í Númarimuxn.

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.