Jólabókin - 24.12.1914, Síða 25

Jólabókin - 24.12.1914, Síða 25
25 yfir á hina á víxi, og móðirin leit á hana og þagnaði um stund. — Og eg hlusta alt- af á það sem þú segir. — Þá bar það til einn góðan veðurdag, að sú fregn flaug um þorpið, að spámað- urinn frá Nazaret væri kominn og sæti á stóra ' trjábolnum upp við brunninn. Pabbi þinn og eg höfðum oft heyrt hann prédika, þar á meðal einu sinni er við fórum hátíðarferð upp í Jerúsalem, og i annað skifti í litlum lundi hinumegin við Jórdan. Þeim degi gleymi eg aldrei! Hann stóð upp á viðarbol, og fyrstu orðin sem hann sagði, voru á þessa leið: »Vei'öldin er eins og brú, sem yður ber að ganga yfir, en ekki að setjast um kyrt á henni. Æfm varir stutta slund; notið liana til guðsdýrkunar«. — Þetta hefir oft orðið mér að umhugsunar-efni siðan. Og nú kom svo þessi fregn, að hann væri kominn hingað í þorpið. Eg varð alveg frá mér numin af gleði, og svo kom mér skyndilega nokk- uð til hugar. — Mamma, getur þú orðið frá þér numin af gleði? — Já, sú var tiðin, Mira mín. Og nú kom ^jfér sem sé það í liug, að fá Jesú til að gefá litlu dóttur minni blessun sína. Eg hljóp yfir til nágrannakonu minnar, til þess Jólabókin IV. 3

x

Jólabókin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.