Jólabókin - 24.12.1914, Page 34

Jólabókin - 24.12.1914, Page 34
34 koma svona aftur, rétt eins og maður sé að biðja fyrirgefningar. En þá lcom innri röddin enn í þriðja sinn og sagði: Þú hin sama Mira, sem þannig hugsar, þú hefir einu sinni orðið aðnjótandi blessunar Guðs eingetna sonai'. Hann tekur eklci aftur blessun sína og hann sleppir þér ekki. Hún gekk til pabba síns og vafði liand- leggjunum um háls hans. — Hver er þar? spuiði hann. — Litla stúlkan j^kkai', sem þið lxafið ekki séð um langan tíma, svaraði Míra. Hún ætlaði að segja eilthvað meira, en gat það ekki, því að þá setli að henni ákafan grát. — Nú-nú, hvað er að, bai'nið mitt? spurði faðir hennar og klappaði henni blíðlega á herðarnar. Yesalings Míra! — Hún er þreytt og þarf að fara að hátta og hvíla sig, mælti mamma hennar. Og við erum það öll. A moi'gun getum við talað saman nánai'a, eða einhverntíma seinna. Farðu nú í friði og njóttu Guðs blessunar. Morguninn eftir var Míra snemma á fót- um og hjálpaði móður sinni við morgun- verkin. Móðii'in lét sér það ekki koma á óvart, en spurði einskis; hún sá það strax, að eitthvað gott liafði komið fyrir barnið

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.