Jólabókin - 24.12.1914, Page 37

Jólabókin - 24.12.1914, Page 37
Rétta leiðin. Eftir Ingeborg Maria Sialc1). O Ð I R nokkur sagði við litlu stúlk- una sína: »Lisel, á morgun er sunnu- dagur. Pá ferð þú snemma á fætur og gengur upp á Marlingerfjallið2) með geitasmalanum. Par blómstrar Alparósin og »Prunelal« ef til vill líka. Ef pú finnur falleg blóm, áttu að tína pau og skreyta kristsmynd- ina sem stendur við veginn með peim'). Mundu eftir pví Lisel litla, að frelsarinn hefir oft verndað hann föður pinn. — Pegar pú kemur heim al’tur er bezt að pú farir með mér í kirkjuw. Morgunin eftir, áður en klukkan sló 4 guðaði Alois geitasmali á glugann og vakti Lisel. Á meðan hann gekk frá einu húsi til annars og smalaði geitunm saman, pvoði hún sér og greiddi, fór í sunnudagafötin sín: hvíta léreftstreyju og svart pils, siðan hnýtti hún hlýjum sjalklút á herðarnar á sér, pví pað var hrollkalt úti. Tuttugu mínútum seinna náði hún smalanum, við rælurnar á Marlingerfjallinu. Við fjallsræturnar var dimm poka, en eftir pví sem ofar dró, varð hún þynnri; loks hvarf hún með öllu. Efstu tindar fjallsins voru pakktir mjallahvítum snjó og pað sló gullslit á þá, pvi sólin var að koma upp. 1) InReborg Maria Siak er hin nafnkendasla ai'þeira skáld- konum Dana, som nú eru upni. Hún hefir ritað margar skáldsögur sem hafa verið þýcidar á ýms tungumnl. 2) Marlingergallið er eitt af Alpaljöltunum. 2) f kaþólsk.um löndum 'eru viða reistar kristsmyndir við alfaravegi. I. O. Jólabókin IV. i

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.