Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 38
38
»Reyndu að ganga í förin mín«, sagði Alois við
Lisel, »við verðum að flýta okkureins ogviðgetum«.
Pótt stígurinn væri bæði brattur og mjór, miðaði
peim vel áfram. Lisel stikaði stórum, til pess að
geta gengið í för smalans. Henni fanst alt svo skrít-
ið i þokunni, trén tóku á sig allskonar myndir,
en Alois þekti alla króka og kima og lagði íljót-
lega lil hliðar í hvert sinn, svo ekkert varð úr
árekstri. Lisel var móð al' göngunni, en liún vurö
að heröa sig, hana langaði svo til þess að komast
þangað, sem fallegu blómin spruttu, svo hún gæti
tint þau og skreytt kristsmyndina með þeim.
Járnin neðan í þykku skónum smalans og langi
alpastafurinn hans glömruðu við steinana. Rað
hringdi í bjöllunum, sem voru bundnar um háls-
inn á geilunum, svo það varð úr því einn hljómur
þægilegur og samstiltur. »Nú erum við komin svo
hátt upp, að þú ættir að geta farið að finna Alpa-
rósir«, sagði Alois geitasmali, »en cf þú ferð enn-
þá hærra getur þú ef til vill fundið »Edelweiss«.
»Edelweiss«, lallega, gráa, flauelsmjúka blómið,
hún varð að ná í það, hvað sem það kostaði,
hversu þreytt sem liún j'rði. Hún varð að gefa
frelsaranum þau fegurstu blóm, sem liún gat náð
í, þvi — hann hafði þolað svo mikið ilt vegna
hennar.
Pegar þau höíðu gengið í rúman klukkutima
stansaði Alois, tók liúfuna með arnarfjöðrinni af
sér, strauk svarta stífa hárið frá cnninu og þurlt-
aði svitann framan úr sér.
»Nú erum við bráðum komin þangað sem sól-
skinið er«, sagði Lisel, »það fer ofan eftir en við
förum upp eftir«. Pá verður líka heitara«, sagði
smalinn, »ef við höldum svona áfram, erum við
komin þangað sem Alparósirnar spretta eftir rúra-
ann klukkutima.
Alt í einu komust þau út úr þokunni og sólin
baðaði þau í geislum sinum. Stórir regndropar
glitruðu eins og smá demantar á skógarhríslunum
og i grasinu méðfram stígnum.
Vegurinn varð stöðugt Drattari. Alt í einu komu
þau að dálitlum læk, sem rann þvert yflr veginn;
geiturnar stukku yfir hann eins og ekkert væri